Svíar komnir til Marseille til að styðja Lagerbäck og Ísland | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 14:34 Svíar fagna með sínum manni Lars Lagerbäck í kvöld ef hann vinnur. vísir/vilhelm Íslenskir stuðningsmenn hafa látið mikið fyrir sér fara og gert sér glaðan dag í Marseille þar sem íslenska landsliðið í fótbolta mætir því ungverska í stórleik í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. Fyrir leikinn hitaði stór hluti þeirra 9.000 Íslendinga sem eru mættir til Marseille upp á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í hinu svokallaða Fan Zone. Þaðan er um hálftíma ganga á Stade Vélodrome, heimavöll Marseille, þar sem leikurinn fer fram. Það eru ekki bara Íslendingar sem eru mættir til að styðja íslenska landsliðið heldur Svíar sem voru með sænskan fána merktan Lagerbäck en Lars þjálfaði auðvitað sænska liðið í átta ár með frábærum árangri. Hér að neðanmá sjá myndasyrpu frá Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis, frá stemningunni á stuðningsmannasvæðinu. Leikurinn er í beinni textalýsingu hér.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn hafa látið mikið fyrir sér fara og gert sér glaðan dag í Marseille þar sem íslenska landsliðið í fótbolta mætir því ungverska í stórleik í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00. Fyrir leikinn hitaði stór hluti þeirra 9.000 Íslendinga sem eru mættir til Marseille upp á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í hinu svokallaða Fan Zone. Þaðan er um hálftíma ganga á Stade Vélodrome, heimavöll Marseille, þar sem leikurinn fer fram. Það eru ekki bara Íslendingar sem eru mættir til að styðja íslenska landsliðið heldur Svíar sem voru með sænskan fána merktan Lagerbäck en Lars þjálfaði auðvitað sænska liðið í átta ár með frábærum árangri. Hér að neðanmá sjá myndasyrpu frá Vilhelm Gunnarssyni, ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis, frá stemningunni á stuðningsmannasvæðinu. Leikurinn er í beinni textalýsingu hér.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00