Íslenskur stuðningsmaður rændur í Marseille í nótt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 15:33 Gísli var á meðal Íslendinga á stuðningsmannasvæðinu við ströndina í dag. Vísir/Vilhelm Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Gísli Þorkelsson, einn níu þúsund íslenskra stuðningsmanna sem verða á Stade-Vélodrome að styðja strákana okkar, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu um miðnætti í Marseille í gærkvöldi. Hann var rændur. Gísli sagði í samtali við blaðamann Vísis í dag að hann hefði verið á gangi með vinum sínum á heimleið eftir að hafa farið út að borða í gærkvöldi. Leiðir skildu og skömmu síðar komu tveir menn upp að honum og fóru að spyrja hann með hvaða liði hann héldi á EM. Gísli var varla búinn að svara spurningunni þegar þeir sýndu honum hnífana. Mennirnir höfðu af Gísla snjallsímann hans og einhverja peninga sem hann saknar ekki jafnmikið. Hins vegar er heldur vonlaust að vera símalaus á ferðalagi um Frakkland en Gísli lét engan bilbug á sér finna og spáir Íslandi sigri gegn Ungverjum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45 Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Sjá meira
Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Stemningin í Marseille fyrir leik Íslands og Ungverjalands er gríðarlega góð. 18. júní 2016 13:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 1-1 | Vonbrigðin algjör í Marseille Íslensku strákarnir skoruðu sjálfsmark á 88. mínútu og misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi. 18. júní 2016 17:45
Allir Íslendingarnir á stuðningsmannasvæðinu spá sigri gegn Ungverjum Það ríkir mikil stemning á stuðningsmannasvæðinu. 18. júní 2016 13:45