Nýjasta mynd Johnny Depp floppar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. maí 2016 12:30 Depp leikur aðalhlutverkið í Alice Through The Looking Glass. Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. Um er að ræða kvikmyndina Alice Through The Looking Glass sem er framhaldsmynd um Lísu í Undralandi. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Fyrri myndin um Lísu í Undralandi tók inn 1,2 milljarða Bandaríkjad0llara fyrir sex árum. Seinni myndin tók inn 35 milljónir dollara í þeim 3760 kvikmyndahúsum sem hún var sýnd í um helgina og eru það skelfilegar viðtökur. Bíó og sjónvarp Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað. Um er að ræða kvikmyndina Alice Through The Looking Glass sem er framhaldsmynd um Lísu í Undralandi. Mikið hefur verið fjallað um Depp í fjölmiðlum seinustu daga og meinta líkamsárás hans á eiginkonu sína Amber Heard. Heard hefur sótt um skilnað frá Depp eftir 15 mánaða hjónaband og fékk fyrir helgi dæmt nálgunarbann á Depp. Samkvæmt skjölum sem Heard lagði fram fyrir dómi segist hún lifa í stöðugum ótta við að Depp komi heim til hennar og ógni henni, bæði líkamlega og andlega. Fyrri myndin um Lísu í Undralandi tók inn 1,2 milljarða Bandaríkjad0llara fyrir sex árum. Seinni myndin tók inn 35 milljónir dollara í þeim 3760 kvikmyndahúsum sem hún var sýnd í um helgina og eru það skelfilegar viðtökur.
Bíó og sjónvarp Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09