Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Ritstjórn skrifar 23. maí 2016 12:00 Kim segist vera hætt að nota contouring förðunaraðferðina. Mynd/Getty Kim Kardashian var stödd á Vogue Festival í London um helgina þar sem hún ræddi við förðunarfræðinginn Charlotte Tilbury. Þar ræddi hún allt milli himins og jarðar en öllum að óvörum tilkynnti hún heiminum að hún væri hætt að contoura á sér andlitið. Contouring er förðunarbrella þar sem ákveðin svæði andlitsins eru skyggð með dökku púðri eða farða. Þannig er hægt að móta andlitið og jafnvel líta út fyrir að vera grennri í framan. Kim sagði að hún væru núna að vinna með „nontouring“ þar sem hún er að reyna að minnka notkun farða, enda segir hún að eiginmanni sínum finnist hún flottust þegar hún er ekki með neinn farða. Það verður forvitnilegt að sjá hvaða áhrif þessi tilkynning muni hafa á fjölda kvenna sem hafa tileinkað sér þessa förðunaraðferð en Kim og systur hennar eru miklar fyrirmyndir þegar að kemur að förðun og tísku. Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Kim Kardashian var stödd á Vogue Festival í London um helgina þar sem hún ræddi við förðunarfræðinginn Charlotte Tilbury. Þar ræddi hún allt milli himins og jarðar en öllum að óvörum tilkynnti hún heiminum að hún væri hætt að contoura á sér andlitið. Contouring er förðunarbrella þar sem ákveðin svæði andlitsins eru skyggð með dökku púðri eða farða. Þannig er hægt að móta andlitið og jafnvel líta út fyrir að vera grennri í framan. Kim sagði að hún væru núna að vinna með „nontouring“ þar sem hún er að reyna að minnka notkun farða, enda segir hún að eiginmanni sínum finnist hún flottust þegar hún er ekki með neinn farða. Það verður forvitnilegt að sjá hvaða áhrif þessi tilkynning muni hafa á fjölda kvenna sem hafa tileinkað sér þessa förðunaraðferð en Kim og systur hennar eru miklar fyrirmyndir þegar að kemur að förðun og tísku.
Mest lesið Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Kourtney Kardashian í JÖR Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour