Edda, Mist og Rakel halda uppi heiðri kvenna meðal nýrra UEFA A þjálfara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 18:12 Edda Garðarsdóttir var á sínum tíma fyrirliði Chelsea-liðsins. Vísir/Getty Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson Íslenski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Ísland eignaðist 24 nýja UEFA A þjálfara um síðustu helgi þegar fræðsludeild Knattspyrnusambands Íslands útskrifaði 24 manns sem hafa unnið að því að fá þessa þjálfaragráðu síðan í september 2015. Námskeiðið hófst í september 2015 þegar þjálfararnir leikgreindu leiki í Pepsi-deild karla og lærðu í kjölfarið á leikgreiniforritið Sideline Analyser. Niðurstöður leikgreiningarinnar kynntur þeir síðan í Danmörku en þangað fór hópurinn í viku námsferð í október. Mikil áhersla var lögð á áætlanagerð og tímabilaskiptingu á námskeiðinu og þjálfararnir skiluðu ársáætlun fyrir sitt lið um miðjan desember. Í janúar unnu þjálfararnir í smærri hópum þar sem þeir horfðu á hvern annan að störfum, undir stjórn leiðbeinanda frá KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands sagði frá þessu á heimasíðu sinni og þar kom fram hverjir þessir 24 þjálfarar eru sem státa nú af KSÍ A/UEFA A þjálfaragráðu. Það eru aðeins þrjár konur í hópi þessara 24 þjálfara en það eru þær Edda Garðarsdóttir, Mist Rúnarsdóttir og Rakel Logadóttir. Edda Garðarsdóttir þjálfar lið KR í Pepsi-deild kvenna og Rakel Logadóttir hefur verið annar af sérfræðingunum í Pepsi mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Tveir leikmenn úr Pepsi-deildinni voru meðal þeirra sem útskrifuðust að þessu sinni en það eru þeir Andri Fannar Stefánsson hjá Val og Ólafur Páll Snorrason hjá Fjölni.Eftirtaldir þjálfarar útskrifuðust: Adólf Bragason Alfreð Elías Jóhannsson Andri Fannar Stefánsson Atli Sveinn Þórarinsson Dusan Ivkovic Edda Garðarsdóttir Eiður Ben. Eiríksson Einar Guðnason Einar Lars Jónsson Fannar Berg Gunnólfsson Guðmundur Brynjólfsson Hákon Sverrisson Júlíus Ármann Júlíusson Magnús Örn Helgason Mist Rúnarsdóttir Ólafur Páll Snorrason Óskar Hrafn Þorvaldsson Rakel Logadóttir Sigurður Þ. Sigurþórsson Stefán Gíslason Tommy Nielsen Tryggvi Björnsson Viðar Jónsson Þórhallur Dan Jóhannsson
Íslenski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira