Greta jákvæð og klár í slaginn: „Búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. maí 2016 10:30 Greta er klár fyrir kvöldið. vísir „Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær. Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
„Kvöldið leggst alveg ótrúlega vel í mig,“ segir Greta Salóme í Stokkhólmi, en hún stígur á svið í Globen-höllinni í kvöld og tekur lagið Hear Them Calling, sem er framlag okkar Íslendinga í Eurovision-keppninni í ár. Í kvöld kemur í ljós hvort Ísland verði í lokakeppninni á laugardag. „Við erum búin að vera öll svo róleg og það er búið að vera svo ótrúlega góð stemning fyrir þessu öllu og allir svo samtaka að koma þessum boðskap til skila. Við erum búin að fá svo frábær viðbrögð undanfarið, bæði við boðskapnum og einnig við öllum rennslunum.“ Greta segir að hvernig fara sé hún ótrúlega stolt af þessu listaverki. „Við erum búin að æfa atriði nóg og núna verðum við bara að treysta á vöðvaminnið,“ segir Greta en smávægileg vandamál voru við grafíkina í upphafi ferlisins en hún spilar stórt hlutverk í atriði okkar Íslendinga í ár. „Grafíkin er orðin alveg eins og ég vil hafa hana. Það tók smá tíma þar sem við þurftum að taka algjöra u-beygju og þurftum að breyta um stefnu eftir að við sáum hvernig hún kom út með þessari tækni sem þeir lögðu upp með. Það var ekki að henta okkur og við þurftum því að bakka og vinna myrkranna á milli þar til þetta var orðið eins og við vildum hafa þetta.“Vera jákvæðHún segir að það eina sem skipti máli núna er að njóta og vera jákvæður. „Þegar ég vaknaði í morgun þá hugsaði ég strax, vá hvað ég er svöng. Þetta er búið að vera rosaleg keyrsla og maður gleymir stundum að borða og ég held að ég hafi hreinlega vaknaði við það hvað ég væri svöng.“ Greta segir að síðustu dagar hafi hreinlega verið mannbætandi reynsla. „Sérstaklega þegar kemur að boðskapi lagsins. Fólk er búið að koma til mín með persónulegar sögur og maður finnur hvað hann er að skila sér. Það er það sem við ætluðum okkur að gera hérna,“ segir og bætir við skilaboðum til Íslendinga fyrir kvöldið; „Bara njóta og hafa gaman að þessu. Þessi keppni er bara þvílík gleðisprengja og þessi hátíð. Þetta er fyrst og fremst hátíð og frábærir tónleikar. Um leið þurfum við að passa hvað við segjum, orð bera mátt og fólk þarf að bera virðingu fyrir sköpun annarra.“ Í gær fór dómararennslið fram og gekk Gretu virkilega vel. Staðið var upp fyrir henni og klappað. Vægi dómarana er 50% á móti atkvæðagreiðslunni og þurftu dómararnir að ákveða sinn hug í gær.
Eurovision Tengdar fréttir Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15 Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47 Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25 „Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12 Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Greta á rauða dreglinum: „Ekki annað hægt en að líða eins rokkstjörnu hér“ Nú styttist óðfluga í Eurovision-keppnina sem í ár er haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Fyrra undanúrslitakvöldið verður annað kvöld og ræðst það hvort fulltrúi Íslendinga, Greta Salóme, komist áfram í úrslitin á laugardag. 9. maí 2016 11:15
Justin Timberlake kemur fram í Eurovision Íslandsvinurinn tekur lagið á úrslitakeppninni á laugardag í Svíþjóð. 9. maí 2016 13:47
Erlendir blaðamenn ánægðir með Gretu „Í hvert sinn sem ég heyri lagið verð ég hrifnari af því.“ 9. maí 2016 20:25
„Við erum komin á þann stað sem við viljum vera á“ Felix Bergsson ræðir hið mikilvæga dómararennsli sem stendur nú yfir. 9. maí 2016 19:12
Sigurstranglegustu lögin að mati sjónvarpssérfræðinga FÁSES.is kíkti aðeins á hvað Eurovisionspekingar á RÚV og SVT, sænska sjónvarpinu, segja um Eurovision í ár. 9. maí 2016 18:26