Gunnar Nelson aftur á meðal 15 bestu en sparkaði Tumenov út af listanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. maí 2016 22:00 Gunnar Nelson fagnar sigri í Rotterdam. vísir/getty Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler. MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Gunnar Nelson er í 13. sæti á nýjum styrkleikalista veltivigtar UFC sem gefinn var út í kvöld en hann kemst aftur inn á listann eftir glæsilegan sigur á Rússanum Albert Tumenov á sunnudaginn. Gunnar, sem var búinn að tapa tveimur af síðustu þremur bardögum fyrir viðureignina gegn Rússanum, var algjörlega magnaður og hengdi Tumenov í annarri lotu eftir að hafa algjörlega yfirburði í bardaganum. Tumenov var búinn að vinna fimm bardaga í röð í UFC áður en hann fékk útreiðina gegn Gunnari í Rotterdam á sunnudaginn en tapið skaut honum út af styrkleikalistanum. Hann var í 13. sætinu sem Gunnar vermir á nýja listanum. Litlar breytingar eru á listanum. Hector Lombard fer upp um eitt sæti í það fjórtánda og sendi Thiago Alves niður í það fimmtánda. Rory MacDonald er áfram númer eitt á eftir meistaranum Robbie Lawler.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42 Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30 Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15 Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30 Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Sjá meira
Sjáðu bardaga Gunnars og Tumenov í heild sinni Gunnar Nelson sýndi allar sínar bestu hliðar er hann mætti Rússanum Albert Tumenov í búrinu í Rotterdam í gær. 9. maí 2016 09:42
Frábær greining á bardaga Gunnars og Tumenov | Myndband „Hann er fastur undir ísnum,“ sagði Luke Thomas hjá mmafighting.com er hann greindi bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. 10. maí 2016 14:30
Gunnar: Conor á að geta pakkað Diaz saman Conor McGregor bíður enn eftir tækifæri til þess að hefna gegn Nate Diaz og Gunnar Nelson hefur fulla trú á því að Conor muni afgreiða Diaz með stæl er tækifærið kemur. 10. maí 2016 09:15
Gunnar: Þetta var stórsigur fyrir mig "Mér líður alveg ljómandi vel. Það er eiginlega ekki annað hægt. Þetta gekk glimrandi vel,“ segir Gunnar Nelson en hann var þá nýbúinn að vinna Rússann Albert Tumenov í UFC-bardaga í Rotterdam. 9. maí 2016 06:30
Stórkostleg frammistaða hjá Gunnari gegn Tumenov Gunnar Nelson minnti rækilega á sig í UFC-heiminum í kvöld er hann vann yfirburðasigur á Rússanum Albert Tumenov. 8. maí 2016 19:45