Íris Björk komin í frí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2016 16:54 Íris Björk er hætt, allavega í bili. vísir/stefán Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. „Það er óákveðið hversu lengi ég ætla að taka mér frí, a.m.k. í eitt ár,“ sagði Íris sem átti líklega sitt besta tímabil í ár. Hún segir tímasetninguna hentuga og gaman að skilja við Gróttuliðið á þessum tímapunkti, en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 23-28 sigri á Stjörnunni á sunnudaginn. Íris var frábær í leiknum og varði 20 skot (57%). Íris segir þó líklegra en ekki að hún dragi skóna úr hillunni á einhverjum tímapunkti í framtíðinni. „Það hefur venjulega reynst erfitt fyrir að mig að hætta,“ sagði Íris sem hefur leikið 67 A-landsleiki. Elín Jóna Þorsteinsdóttir mun væntanlega fylla skarð Írisar í marki Gróttu en hún lék sem lánsmaður með Haukum á nýafstöðnu tímabili. „Hún er gríðarlega efnileg og er búin að standa sig vel í vetur,“ sagði Íris um eftirmann sinn í marki Íslandsmeistaranna.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00 Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-28 | Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað árið í röð í TM höllinni í Garðabæ þegar liðið vann fjórða leikinn gegn Stjörnunni 28-23 í úrslitum Olís deildar kvenna. 15. maí 2016 12:53
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17. maí 2016 06:00
Íris Björk: Munar rosalega að hafa svona sterka vörn fyrir framan sig Íris Björk Símonardóttir, markvörður Gróttu, átti enn einn stórleikinn þegar Seltirningar unnu öruggan sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í Garðabænum í kvöld. 9. maí 2016 21:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. 9. maí 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7. maí 2016 18:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 20-22 | Stjarnan hélt lífi í titilvonum sínum Stjarnan lagði Gróttu 22-20 í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís deildar kvenna í handbolta á útivelli í kvöld. Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. 13. maí 2016 16:20