Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum" Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2016 21:54 Adam Haukur átti frábæra úrslitakeppni með Haukum. vísir/vilhelm Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016 Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum. Haukarnir unnu að lokum þriggja marka sigur, 34-31, en þeir leiddu nánast allan leikinn og voru á tímapunkti með níu marka forystu á gestina úr Mosfellsbæ.Sjá einnig:Leik lokið: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinnÞetta er ellefti Íslandsmeistaratitill þeirra rauðkldædu í Hafnarfirði, en Vísir tók saman nokkur tíst um leikinn sem birtust á Twitter. Þau má sjá hér að neðan.Þvílíkt curtain call hjá @matthiasarni Neglir dollunni á loft og ríður svo inn í sólsetrið. #Kapitan #HrHaukar— Andri Ólafsson (@andriolafsson) May 19, 2016 Ekkert annað lið kæmist upp með þetta ólöglega leikhlé á crusial tíma í leiknum! #handbolti— Guðmundur Magnússon (@GummiMagnusson) May 19, 2016 Verð að viðurkenna léttan halla á Aftureldingu hvað dómgæslu varðar og þetta leikhlé? Farsi! #olisdeildin— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) May 19, 2016 Elías Már er með svakalegt Killer instinct. Steig svakalega upp á erfiðum tímum. Til hamingju Haukar #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Óska vinum mínum í Haukum til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Margt líkt með þessu liði og karlaliði FH í knattspyrnu. Meistaralið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 19, 2016 Bara einn kóngur í handboltanum á Íslandi, Gunni Magg. Bogið bak af titlum— Hörður S Jónsson (@hoddi23) May 19, 2016 Var dómgæslan slök? #hefekkihugmynd— Pavel Ermolinski (@pavelino15) May 19, 2016 Maður lærir að meta körfuboltadómarana betur eftir að sjá allt ruglið sem er dæmt í þessum oddaleik í handboltanum #olisdeildin— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) May 19, 2016 Er hægt að lengja leikinn um 10 mín? #olisdeildin— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 19, 2016 Þetta Haukalið er svo mikið dreamteam. Janus Daði þarf að pakka í töskur og drulla sér í mennskuna #olisdeildin— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) May 19, 2016 Það var Janus sem saug Grétar (staðfest) Til hamingju Haukar #olisdeildin pic.twitter.com/m7gf2xGm2e— Elliði Snær (@Ellidi98) May 19, 2016 Hvar er bakarameistarinn núna!?! Nenni ekki þessum fagnaðarlátum. Kv. bitri gæjinn. #Bakarameistarinn #olisdeildin— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) May 19, 2016 Er Goggi ennþá í verkfalli? #olisdeildin #lítillfugl— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) May 19, 2016 Stoðsending ársins kom frá leikmönnum ÍBV til Hauka. Hákon Daði Styrmisson MVP #handbolti— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) May 19, 2016 Hvað er Hákon Daði að nota í hárið? #slegiðhár #haggastekki #hauvsaft #handbolti— Þórunn Bjarnadóttir (@thorunn8) May 19, 2016
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00