Áfram heldur Guðjón Valur að skora frábær mörk | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2016 10:30 Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Aron ekki skráður inn á HM Handbolti Fleiri fréttir Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM Bein útsending frá HR stofunni: Spálíkan kynnt og rætt við Patrek og Arnar HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Sjá meira
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00