Framhald Space Jam komið með leikstjóra Birgir Olgeirsson skrifar 3. maí 2016 11:01 Líkur á að Space Jam 2 líti dagsins ljós hafa stóraukist eftir að fréttist að leikstjórinn Justin Lin sé byrjaður að vinna að handriti myndarinnar ásamt Andrew Dodge og Alfredo Botello. Lin á að baki myndirnar Fast & Furious 6 og Star Trek Beyond, sem er væntanleg í kvikmyndahús, en hann mun verða leikstjóri myndarinnar ásamt því að framleiða hana í gegnum fyrirtækið sitt Perfect Storm Entertainment.Space Jam kom út árið 1996 og skartaði Michael Jordan í aðalhlutverki. Þar þurfti hann að hjálpa nokkrum af teiknimyndapersónum úr Looney Toons að vinna illkvittnar geimverur í körfubolta. Það var kvikmyndarisinn Warner Bros sem framleiddi þá mynd en fyrirtækið skrifaði undir samning við Lebron James, leikmann Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, í júlí í fyrra. Eru miklar líkur taldar á að hann muni leika aðalhlutverkið í þessari framhaldsmynd. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Líkur á að Space Jam 2 líti dagsins ljós hafa stóraukist eftir að fréttist að leikstjórinn Justin Lin sé byrjaður að vinna að handriti myndarinnar ásamt Andrew Dodge og Alfredo Botello. Lin á að baki myndirnar Fast & Furious 6 og Star Trek Beyond, sem er væntanleg í kvikmyndahús, en hann mun verða leikstjóri myndarinnar ásamt því að framleiða hana í gegnum fyrirtækið sitt Perfect Storm Entertainment.Space Jam kom út árið 1996 og skartaði Michael Jordan í aðalhlutverki. Þar þurfti hann að hjálpa nokkrum af teiknimyndapersónum úr Looney Toons að vinna illkvittnar geimverur í körfubolta. Það var kvikmyndarisinn Warner Bros sem framleiddi þá mynd en fyrirtækið skrifaði undir samning við Lebron James, leikmann Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, í júlí í fyrra. Eru miklar líkur taldar á að hann muni leika aðalhlutverkið í þessari framhaldsmynd.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira