Star Wars átti að hefjast á afskorinni hendi Luke Skywalker fljótandi í geimnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. maí 2016 22:09 Þetta hefur verið sárt. Mynd/Lucas Films „Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
„Ég get sagt ykkur það að upphafsskotið í The Force Awakens átti að vera af afskorinni hendi haldandi á geislasverði fljótandi í geimnum,“ sagði leikarinn Mark Hamill þegar hann svaraði spurningum áhorfenda fyrir breska dagblaðið The Sun sem birt var í dag. Eitt frægasta atriði kvikmyndasögunnar er það þegar Darth Vader skar höndina af Luke Skywalker í ævintýralegum bardaga þeirra í The Empire Strikes Back sem kom út árið 1980. Sagði Hamill, sem leikur Skywalker að markmiðið hafi verið að geislasverðið myndi falla í átt að plánetunin Jakku þar sem geimvera tekur upp sverðið. Síðan myndi myndin hefjast á sama hátt og upphafsatriði myndarinnar er í dag. Sjá má Hamil ræða þetta og fleira í myndbandinu hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00 Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr Rogue One: A Star Wars Story Næsta lota af Star Wars æði hefst. 7. apríl 2016 12:00