Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Tryggvi Páll Trygggvason skrifar 20. apríl 2016 23:41 Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. Samsett/Getty/Oxford-háskóli 2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
2.2 milljarðar jarðarbúa búa á svæðum í heiminum þar sem aðstæður fyrir útbreiðslu Zika-veirunnar eru hagstæðar. Þetta kemur fram í ítarlegri kortlagningu vísindamanna sem birtist í vísindatímaritinu eLife.Zika-veiran, sem dreifist með ákveðinni tegund moskító-flugna, hefur orsakað alþjóðlegan heilbrigðisvanda síðastliðið ár en staðfest hefur verið að vírusinn getur orsakað alvarlegan fósturskaða.Vísindamenn hafa útbúið ítarleg kort til þess að finna út hvar Zika-veiran getur þrifist vel svo betur megi bregðast við vandanum. Kortin byggja á ítarlegri greiningu en vísindamennirnir nýttu sér nákvæm landfræðileg gögn og gögn um umhverfisaðstæður auk greiningu á útbreiðslu Zika-veirunnar til þess að komast að því hvaða svæði heimsins væri í mestri hættu. Svæði í kringum miðbauginn í Suður-Ameríku, Afríku og Asíu, auk Mexíkó og hluta af Ástralíu og Bandaríkjunum eru talin vera í mestri hættu. Alls búa um 2,2 milljarðar jarðarbúa á þeim svæðum sem skilgreind hafa verið sem hættusvæðin. Stór hluti Suður-Ameríku telst vera hættusvæði en þar hafa langflest tilfelli greinst til þessa en þúsundir barna hafa greinst með fósturskaða af völdum Zika-veirunnar. Vísindamennirnir segja að moskító-flugan sé ekki eina skilyrðið, einnig þurfi að vera nógu heitt til þess að Zika-veiran geti fjölgað sér innan í flugunum auk þess sem að ákveðin fjölda fólks þarf til þess að veiran smitist hratt.Rauðu svæðin á kortinu hér fyrir neðan eru þau svæði sem talin eru vera í mestri hættu.Mynd/Oxford-háskóli
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41
Zika vírusinn ógnar Bandaríkjamönnum Zika vírusinn er mun skaðlegri en áður var talið og áhrif hans í Bandaríkjunum gætu orðið mun meiri en áður hafði verið talið. Þetta kemur fram í nýrri yfirlýsingu frá sóttvarnarlækni Bandaríkjanna. Áður var talið að sjúkdómurinn orsaki aðallega eina tegund fæðingargalla, svokallað dverghöfuð. 12. apríl 2016 08:03