Líklegt að Eurovision lengist um klukkustund Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 28. apríl 2016 13:30 Måns Zelmerlöv verður kynnir á keppninni í ár. Vísir/EPA Eurovision-keppnin í ár mun standa í um fimm tíma ef marka má kynni Breta Graham Norton. Þetta er afleiðingin af nýju kosningakerfi sem aðgreinir atkvæðagreiðslu dómnefndar og símakosningu almennings með skýrum hætti. Þetta kemur fram á DailyMail. Söngvakeppnin var 239 mínútur á síðasta ári sem eru rétt tæplega fjórir klukkutímar. Hún átti aðeins að standa yfir í þrjá og hálfan tíma en varð lengri. Graham Norton hefur verið kynnir fyrir Breta í sjö ár, hann segist elska Eurovision en að hans mati ætti að reyna að stefna að því að keppnin væri aðeins tveir og hálfur tími. „Ég held að nýja kosningakerfið sé góð hugmynd. Það eina er að það gerir keppnina lengri og mér finnst ekki að hún ætti að verða lengri.“ Norton segist þó eiga aðeins erfitt með að skilja nýja fyrirkomulagið. „Ég held ég skilji það. Þeir hafa aðskilið atkvæði úr símakosningu frá atkvæðum dómnefndar. Bestu áhrifin eru þau að keppnin verður meira spennandi því að þú munt ekki vita hver vinnur fyrr en í lokin.“ Eurovision Tengdar fréttir Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Sjá meira
Eurovision-keppnin í ár mun standa í um fimm tíma ef marka má kynni Breta Graham Norton. Þetta er afleiðingin af nýju kosningakerfi sem aðgreinir atkvæðagreiðslu dómnefndar og símakosningu almennings með skýrum hætti. Þetta kemur fram á DailyMail. Söngvakeppnin var 239 mínútur á síðasta ári sem eru rétt tæplega fjórir klukkutímar. Hún átti aðeins að standa yfir í þrjá og hálfan tíma en varð lengri. Graham Norton hefur verið kynnir fyrir Breta í sjö ár, hann segist elska Eurovision en að hans mati ætti að reyna að stefna að því að keppnin væri aðeins tveir og hálfur tími. „Ég held að nýja kosningakerfið sé góð hugmynd. Það eina er að það gerir keppnina lengri og mér finnst ekki að hún ætti að verða lengri.“ Norton segist þó eiga aðeins erfitt með að skilja nýja fyrirkomulagið. „Ég held ég skilji það. Þeir hafa aðskilið atkvæði úr símakosningu frá atkvæðum dómnefndar. Bestu áhrifin eru þau að keppnin verður meira spennandi því að þú munt ekki vita hver vinnur fyrr en í lokin.“
Eurovision Tengdar fréttir Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33 Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00 Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Sjá meira
Eurovision undirbúningur á fullu: Rödd Måns mun óma í neðanjarðarlestinni Aðdáendur söngvarans sem bar sigur úr býtum í fyrra munu fá að njóta raddar hans á ferðum sínum til og frá Globe-höllinni. 27. apríl 2016 10:33
Tvær vikur í Eurovision: Framlag Íslands ekki bara lag heldur listaverk „Þetta á ekki bara að snúast um lagið, þetta er boðskapur og þetta er listaverk,“ segir grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir. 27. apríl 2016 09:00