Willem Dafoe ráðinn í Justice League Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2016 22:47 Willem Dafoe. Vísir/Getty Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér. Bíó og sjónvarp Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Willem Dafoe hefur verið ráðinn til að leika í tveimur kvikmyndum um Justice League. Vitað er að hann muni leika „góðan karl“ en ekki hvaða karakter. Hann lék Green Goblin, fjandmann Spiderman, árið 2002. Nú færir hann hins vegar yfir frá Marvel til DC Comics.Justice League fjallar um að ofurhetjur eins og Batman, Superman, Flash, Aquaman, Wonder Woman og Cyborg taki höndum saman gegn illum öflum. Um er að ræða tvær myndir og er framleiðsla fyrri myndarinnar ný hafin. Áætlað er að frumsýna hana í nóvember á næsta ári. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter þar sem segir að mikil leynd hvíli yfir því hvaða hlutverk Dafoe mun taka að sér.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira