Alfreð leikmaður mánaðarins Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 09:05 Alfreð Finnbogason skorar á móti Dortmund. vísir/getty StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
StadtZeitung, staðarblað í Augsburg í Þýskalandi, valdi Alfreð Finnbogason leikmann mánaðarins hjá Augsburg í þýsku 1. deildinni en frá þessu greinir blaðið í morgun. Alfreð, sem gekk í raðir Augsburg eftir stutta dvöl hjá Olympiacos í Grikklandi, skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö fyrir Augsburg í mars mánuði, en liðið er í baráttu í neðri hluta deildarinnar. Augsburg gerði tvö jafntefli og tapaði tveimur leikjum í mars og innbyrti því tvö stig en Alfreð átti stóran þátt í þessum stigum sem liðið halaði inn. „Loksins virðist Augsburg vera komið mann sem veldur usla í teignum. Íslendingurinn hleypur gríðarlega mikið, leggur mikið á sig og er mættur í teiginn til að klára færin,“ segir í umsögn um íslenska landsliðsmanninn.Unser @FCAugsburg #SpielerdesMonats ist @A_Finnbogason. Til hamingju! https://t.co/7kroxRfnpP #Augsburg #FCA #buLi pic.twitter.com/eFfRpvfSab— StadtZeitungAugsburg (@StaZ_Augsburg) March 31, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15 Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30 23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00 Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Sjá meira
Mark Alfreðs dugði ekki til gegn Dortmund | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason var á skotskónum fyrir Augsburg gegn Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en það dugði ekki til því Augsburg tapaði 1-3. 20. mars 2016 18:15
Alfreð hetja Augsburg | Sjáðu þegar hann jafnar í uppbótartíma Alfreð Finnbogason var hetja Augsburg sem náði í stig gegn Darmstadt þegar liðin mættust í miklum botnslag. 12. mars 2016 16:30
23 ár síðan að Íslendingur skoraði síðast á móti Dortmund Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason skoraði í sínum öðrum leik leik í röð í Bundesligunni um helgina þegar hann gerði eina mark Augsburg í 3-1 tapi á móti Borussia Dortmund. 21. mars 2016 14:00
Alfreð átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Leverkusen skildu jöfn Alfreð Finnbogason átti þátt í tveimur mörkum þegar Augsburg og Bayer Leverkusen gerðu 3-3 jafntefli. 5. mars 2016 16:14
Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14. mars 2016 13:00