Valsmenn komnir í 2-0 en Skagamenn jöfnuðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2016 21:39 Benedikt Blöndal skoraði 14 stig fyrir Valsliðið í kvöld. Vísir/Vilhelm Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. Valsmenn eru komnir í góð mál eftir sigur í Borgarnesi en þeir geta tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í næsta leik. Fjölnismenn áttu möguleika á því að komast í 2-0 en urðu að sætta sig við naumt tap á móti ÍA á Akranesi. Skagamenn náðu mest fjórtán stiga forskoti í leiknum og héldu síðan út í lokin þegar Fjölnismenn sóttu að þeim. Fannar Freyr Helgason var frábær í liði ÍA í kvöld.Þór frá Akureyri hefur þegar unnið sér sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili en hin fjögur liðin keppa um hitt lausa sætið í þessari úrslitakeppni.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Valur 83-87 (18-28, 26-17, 27-21, 12-21)Skallagrímur: Jean Rony Cadet 28/14 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Davíð Guðmundsson 6, Hamid Dicko 6/5 stoðsendingar, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 30/5 fráköst, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 11, Þorgeir Kristinn Blöndal 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 8/5 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 6/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/11 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 3/6 fráköst.Staðan er 2-0 fyrir Val.ÍA-Fjölnir 71-69 (18-14, 17-9, 17-20, 19-26)ÍA: Fannar Freyr Helgason 22/10 fráköst, Sean Wesley Tate 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 8/12 fráköst, Steinar Aronsson 8, Magnús Bjarki Guðmundsson 7, Áskell Jónsson 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/5 fráköst.Fjölnir: Collin Anthony Pryor 16/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 1.Staðan er 1-1. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Undanúrslit úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta héldu áfram í kvöld en þó fór fram önnur viðureignin í báðum einvígunum. Valsmenn eru komnir í góð mál eftir sigur í Borgarnesi en þeir geta tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri á heimavelli sínum í næsta leik. Fjölnismenn áttu möguleika á því að komast í 2-0 en urðu að sætta sig við naumt tap á móti ÍA á Akranesi. Skagamenn náðu mest fjórtán stiga forskoti í leiknum og héldu síðan út í lokin þegar Fjölnismenn sóttu að þeim. Fannar Freyr Helgason var frábær í liði ÍA í kvöld.Þór frá Akureyri hefur þegar unnið sér sæti í Domino´s deild karla á næsta tímabili en hin fjögur liðin keppa um hitt lausa sætið í þessari úrslitakeppni.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Valur 83-87 (18-28, 26-17, 27-21, 12-21)Skallagrímur: Jean Rony Cadet 28/14 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Davíð Guðmundsson 6, Hamid Dicko 6/5 stoðsendingar, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3.Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 30/5 fráköst, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 11, Þorgeir Kristinn Blöndal 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 8/5 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 6/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/11 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 3/6 fráköst.Staðan er 2-0 fyrir Val.ÍA-Fjölnir 71-69 (18-14, 17-9, 17-20, 19-26)ÍA: Fannar Freyr Helgason 22/10 fráköst, Sean Wesley Tate 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 8/12 fráköst, Steinar Aronsson 8, Magnús Bjarki Guðmundsson 7, Áskell Jónsson 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/5 fráköst.Fjölnir: Collin Anthony Pryor 16/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 1.Staðan er 1-1.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira