Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika 2. apríl 2016 17:00 Irina Sazonova úr Ármanni varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í áhaldafimleikum. mynd/fimleikasamband íslands Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00 Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sjá meira
Nú rétt í þessu var að ljúka fyrri keppnisdegi á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Í dag var keppt til verðlauna í fjölþraut en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Íslandsmeistari kvenna varð Irina Sazanova, Ármanni, en hún sigraði með nokkrum yfirburðum með 52.300 stig. Í öðru sæti var Dominiqua Belányi einnig úr Ármanni með 50.450 stig. Í þriðja sæti varð Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, með 49.950 Stig. Irina er á lokastigum undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016 en þar mun hún keppa um þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í ágúst á þessu ári. Árangur hennar er einstakur í íslenskri fimleikasögu og er hún fyrsta konan til að komast í undankeppnina. Sérvalið lið aðstoðarfólks mun fylgja Irinu til Ríó; Vladimir Antonov þjálfari, Berglind Pétursdóttir sjúkraþjálfari og Hlín Bjarnadóttir dómari. Hópurinn leggur af stað til Ríó 12. Apríl en keppnisdagurinn er 16. apríl. Allt er lagt í sölurnar til að tryggja Íslandi sitt fyrast sæti á Ólympíuleikum í áhaldafimleikum kvenna. Íslandsmeistari karla varð Jón Sigurður Gunnarsson, Ármanni, en hann sigraði nokkuð örugglega með 75.469 stig. Í öðru sæti varð Hrannar Jónsson, Gerplu, með 70.402 stig. Í þriðja sæti varð svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerplu, með 65.302 stig. Í unglingaflokki kvenna sigraði Margrét Lea Kristinnsdóttir, Björk og í unglingaflokki karla sigraði Jónas Ingi Þórirsson. Úrslit: Fjölþraut kvenna 1 Irina Sazonova, Ármann, 52.300 stig. 2 Dominiqua Belányi, Ármann, 50.450 stig. 3 Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Björk, 49.950 stig. Fjölþraut unglingaflokkur kvenna 1 Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk, 52.200 stig. 2 Thelma Rún Guðjónsdóttir, Fylkir, 48.600 stig. 3 Katharina Sibylla Jóhannsdóttir, Fylkir, 48.550 stig. Fjölþraut karla 1 Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann, 75.469 stig. 2 Hrannar Jónsson, Gerpla, 70.402 stig. 3 Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, Gerpla, 65.302 stig. Fjölþraut unglingaflokkur karla 1 Jónas Ingi Þórisson, Ármann, 72.434 stig. 2 Aron Freyr Axelsson, Ármann, 70.301 stig. 3 Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla, 66.034 stig. Keppni heldur áfram á morgun á einstökum áhöldum og hefst kl. 13:00
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sjá meira