Edward Snowden: Stærstu mótmæli sögunnar? Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 22:25 „Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
„Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51