Þessi lið mætast í úrslitakeppni karlahandboltans | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 21:48 Ágúst Birgisson hjá FH. Vísir/Ernir Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26 Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Lokaumferð Olís-deildar karla fór fram í kvöld þar sem Afturelding varði þriðja sætið og Framarar náði sjöunda sætinu á undan Akureyri. Nú er ljóst hvaða lið mætast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. ÍBV, Grótta og FH urðu öll jöfn í 4. til 6. sæti en úrslit í innbyrðisleikjum ráða röð þeirra. FH fékk aðeins 4 stig út úr leikjunum á móti ÍBV og Gróttu og er því í sjötta sætinu. ÍBV og Grótta fengu bæði 7 stig en Eyjamenn eru með betri markatölu sem skilar þeim í fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í einvígi liðanna í átta liða úrslitunum. Haukar mæta Akureyri í átta liða úrslitunum og það verður síðan Reykjavíkurslagur á milli Vals og Fram. Afturelding mætir FH í átta liða úrslitunum en FH-ingar hafa verið á mikilli siglingu síðan að þeir fengu Ágúst Birgisson frá einmitt Aftureldingu.Þessi lið mætast í átta liða úrslitunum: Haukar - Akureyri Valur - Fram Aftuelding - FH ÍBV - GróttaÚrslit og markaskorarar í kvöld:FH - ÍR 30-27 (13-17)Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 9, Ágúst Birgisson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Benedikt Reynir Kristinsson 4, Halldór Ingi Jónasson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 2.Mörk ÍR: Arnar Freyr Guðmundsson 7, Davíð Georgsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 5, Jón Kristinn Björgvinsson 4, Eggert Sveinn Jóhannsson 3, Sveinn Andri Sveinsson 2.Fram - Akureyri 25-17 (11-9)Mörk Fram (skot): Óðinn Þór Ríkharðsson 8/1 (10/1), Garðar B. Sigurjónsson 6/2 (9/2), Þorgrímur Smári Ólafsson 5 (7), Stefán Darri Þórsson 3 (5), Arnar Snær Magnússon 1 (1), Arnar Freyr Ársælsson 1 (2), Sigurður Örn Þorsteinsson 1 (4), Elías Bóasson (2).Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 12 (28/1, 43%).Mörk Akureyrar (skot): Halldór Logi Árnason 6 (7), Sigþór Heimisson 3 (5), Kristján Orri Jóhannsson 3/1 (5/1), Bergvin Þór Gíslason 2 (6), Friðrik Svavarsson 1 (1), Andri Snær Stefánsson 1 (3), Hörður Másson 1 (4), Róbert Sigurðarson (1), Heiðar Þór Aðalsteinsson (1), Brynjar Hólm Grétarsson (4).Varin skot: Hreiðar Levý Guðmundsson 11 (29/1, 38%), Tomas Olason 4 (11/2, 36%).Afturelding - ÍBV 28-28 (15-15)Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/4 (12/5), Jóhann Gunnar Einarsson 6 (9), Jóhann Jóhannsson 3 (4), Mikk Pinnonen 3 (4), Gunnar Þórsson 3 (6), Guðni Már Kristinsson 2 (5), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Pétur Júníusson 1 (1), Pálmar Pétursson 1 (2), Bjarki Þór Kristinsson (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 12 (40/2, 30%).Mörk ÍBV (skot): Theodór Sigurbjörnsson 10/2 (13/3), Kári Kristján Kristjánsson 5 (5), Andri Heimir Friðriksson 4 (10), Agnar Smári Jónsson 4 (12), Grétar Þór Eyþórsson 2 (4), Magnús Stefánsson 2 (5), Dagur Arnarsson 1 (3).Varin skot: Stephen Nielsen 12 (26/3, 46%), Kolbeinn Aron Arnarson 4/1 (18/2, 22%).Grótta - Víkingur 33-26
Olís-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira