Blakmaður dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga 12 ára stúlku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 23:00 Van de Velde, til hægri, að keppa fyrir hönd Hollands í strandblaki. Vísir/Getty Breskir fjölmiðlar greina frá því að Steven van de Velde, 21 árs landsliðsmaður Hollands í strandblaki, hafi misnotað og nauðgað 12 ára breskri stúlku árið 2014. Hann var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðgun en hann kynntist stúlkunni á Facebook árið 2014 og flaug þá sérstaklega til Milton Keynes frá Amsterdam til að hitta hana. Því var lýst fyrir dómi að þau hefðu stundað munnmök og kynmök sem er nauðgun þegar svo ungt barn á í hlut samkvæmt breskum lögum. Samband þeirra hafði þróast í gegnum samfélagsmiðla og hafði aldur stúlkunnar komið skýrt fram í samskiptum þeirra. Van de Velde grét þegar dómari lýsti því að síðan að þetta gerðist hafi stúlkan skaðað sjálfa sig og tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Van de Velde er hollenskur meistari í strandblaki og hafði stefnt að því að keppa fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum í Ríó. Handtökuskipun var gefin út fyrir hann í ágúst og var hann framseldur til Bretlands þann 8. janúar. Hann játaði sök í málinu og iðraðist gjörða sinna mjög, eftir því sem kom fram í máli verjanda hans í réttarhöldunum. Verjandinn hélt því fram að samband Van de Velde við stúlkuna hefði verið ósvikið, þrátt fyrir aldursmuninn. Sjá frétt Daily Mail um málið hér. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira
Breskir fjölmiðlar greina frá því að Steven van de Velde, 21 árs landsliðsmaður Hollands í strandblaki, hafi misnotað og nauðgað 12 ára breskri stúlku árið 2014. Hann var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að nauðgun en hann kynntist stúlkunni á Facebook árið 2014 og flaug þá sérstaklega til Milton Keynes frá Amsterdam til að hitta hana. Því var lýst fyrir dómi að þau hefðu stundað munnmök og kynmök sem er nauðgun þegar svo ungt barn á í hlut samkvæmt breskum lögum. Samband þeirra hafði þróast í gegnum samfélagsmiðla og hafði aldur stúlkunnar komið skýrt fram í samskiptum þeirra. Van de Velde grét þegar dómari lýsti því að síðan að þetta gerðist hafi stúlkan skaðað sjálfa sig og tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Van de Velde er hollenskur meistari í strandblaki og hafði stefnt að því að keppa fyrir hönd Hollands á Ólympíuleikunum í Ríó. Handtökuskipun var gefin út fyrir hann í ágúst og var hann framseldur til Bretlands þann 8. janúar. Hann játaði sök í málinu og iðraðist gjörða sinna mjög, eftir því sem kom fram í máli verjanda hans í réttarhöldunum. Verjandinn hélt því fram að samband Van de Velde við stúlkuna hefði verið ósvikið, þrátt fyrir aldursmuninn. Sjá frétt Daily Mail um málið hér.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Sjá meira