Sanders sigraði í þremur ríkjum Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2016 09:28 Vísir/Getty Bernie Sanders vann afgerandi sigra í forvali Demókrata í gærkvöldi. Hann sigraði í Alaska, Hawaii og Washington ríki og er talinn hafa fengið rúmlega 70 prósent atkvæða í öllum ríkjunum. Hillary Clinton heldur þó forystu sinni. 101 kjörfulltrúi er í boði í Washington, en þeim er útbýtt hlutfallslega. Samkvæmt CNN, þegar búið er að telja 90 atkvæða þar er Sanders með 72 prósent og Clinton með 28 prósent. Í Hawaii og Alaska eru kjörmennirnir eingöngu 25 og 16.Samkvæmt AP fréttaveitunni Clinton leiðir kapphlaupið enn með 1.234 kjörmenn en Sanders er með 956. 2.383 menn þarf til sigurs. Séu þeir ofur-kjörmenn sem hafi lýst yfir stuðningi við frambjóðendur teknir með er staðan 1.703 gegn 985. Ofur-kjörmenn geta þú skipt um skoðun. Eins og staðan er núna þarf Sanders að vinna 57 prósent þeirra kjörmenn sem enn á eftir að kjósa um, til að öðlast meirihluta á flokksfundi í lok júní. Sé tillit tekið til ofur-kjörmenn er hann talinn þurfa að vinna 67 prósent. Næst verður kosið í Wisconsin þann 5. apríl næstkomandi þar sem 96 kjörmenn eru undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Bernie Sanders vann afgerandi sigra í forvali Demókrata í gærkvöldi. Hann sigraði í Alaska, Hawaii og Washington ríki og er talinn hafa fengið rúmlega 70 prósent atkvæða í öllum ríkjunum. Hillary Clinton heldur þó forystu sinni. 101 kjörfulltrúi er í boði í Washington, en þeim er útbýtt hlutfallslega. Samkvæmt CNN, þegar búið er að telja 90 atkvæða þar er Sanders með 72 prósent og Clinton með 28 prósent. Í Hawaii og Alaska eru kjörmennirnir eingöngu 25 og 16.Samkvæmt AP fréttaveitunni Clinton leiðir kapphlaupið enn með 1.234 kjörmenn en Sanders er með 956. 2.383 menn þarf til sigurs. Séu þeir ofur-kjörmenn sem hafi lýst yfir stuðningi við frambjóðendur teknir með er staðan 1.703 gegn 985. Ofur-kjörmenn geta þú skipt um skoðun. Eins og staðan er núna þarf Sanders að vinna 57 prósent þeirra kjörmenn sem enn á eftir að kjósa um, til að öðlast meirihluta á flokksfundi í lok júní. Sé tillit tekið til ofur-kjörmenn er hann talinn þurfa að vinna 67 prósent. Næst verður kosið í Wisconsin þann 5. apríl næstkomandi þar sem 96 kjörmenn eru undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira