Hilmir Snær skráði sig á Tinder til að auglýsa myndina sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 10. mars 2016 14:07 Eflaust ráku einhverjir upp stór augu þegar Hilmir Snær Guðnason leikari birtist skyndilega á stefnumótaforritinu Tinder. vísir/vilhelm Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Hilmir Snær Guðnason leikari skráði sig á stefnumótaforritið Tinder í dag til að auglýsa kvikmyndina Fyrir framan annað fólk. Þar er hann skráður undir nafninu Friðrik og segist 43 ára gamall. Mbl greindi frá. „Þetta er semsagt ekki ég, heldur Friðrik Axelsson úr myndinni sem við vorum að gera, karakter úr myndinni. Hann ákvað að skella sér á Tinder því hann er bara þannig gaur,“ segir Hilmir í samtali við Vísi. Kvikmyndin er eftir Óskar Jónasson og var frumsýnd í síðasta mánuði. Hilmir fer með eitt aðalhlutverka myndarinnar og leikur einmitt umræddan Friðrik Axelsson. Segja verður að þessi markaðssetning sé nokkuð nýstárleg og eflaust hafa einhverjir rekið upp stór augu þegar þessi ástsælasti leikari landsins birtist á stefnumótaforritinu, en hann er harðgiftur. Ekki er ljóst hversu lengi Friðrik hyggst stunda slíka makaleit né hvort hún verði einhver ef því er að skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37 Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30 Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Að drekka flókna kokteila í úthverfi Sæt dýr og hraunplattar sem borðbúnaður. 12. febrúar 2016 11:00 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Gefa hjartað með Tinder Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum. 14. desember 2015 11:37
Rómantík á Tinder: „Ef þetta gengur ekki þá er hægt að prófa einhvern annan“ Snjallsímaforritið Tinder kannast sjálfsagt flestir við en frá því haustið 2012 hefur forritið hægt og bítandi sótt í sig veðrið. 15. janúar 2016 12:30
Breytingar hjá Tinder Ætla að draga úr slæmum "mötchum“ og bæta við upplýsingum um menntun og atvinnu. 11. nóvember 2015 22:47
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15