Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour