Segir mögulegt að enginn Repúblikani nái meirihluta Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2016 22:36 Paul Ryan. Vísir/Getty Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, telur líklegt að mikið verði deilt á flokksþingi Repúblikana í sumar. Nái enginn frambjóðandi 1.237 kjörfulltrúum, sem þarf til að ná hreinum meirihluta, verður frambjóðandi Repúblikana valinn á flokksþingi í Cleveland í júlí. Donald Trump, sem er fremstur meðal frambjóðenda Repúblikana hefur hótað því að óeirðir verði víða um Bandaríkin, reyni forsvarsmenn Repúblikana að taka tilnefninguna af honum. Sem talið er ljóst er að þeir vilja gera. Ekki er víst að Trump geti náð hreinum meirihluta, en hann mun að öllum líkindum vera með flesta kjörfulltrúa.Samkvæmt frétt Reuters sagði Paul Ryan í dag að Repúblikanar þyrftu að undirbúa sig fyrir þann möguleika að Trump næði ekki meirihluta. Ryan mun stýra þinginu og segist ætla að rifja upp allar reglur og hefðir varðandi það. Velgengni Donald Trump hefur valdið miklum deilum innan Repúblikanaflokksins. Síðustu vikur hafa fjölmargar fregnir borist af því að valdamiklir menn innan flokksins hafi fundað um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir sigur Trump. Miklum fjármunum hefur þegar verið varið í sjóði sem notaðir eru til að birta neikvæðar auglýsingar um Trump. Fyrrverandi forseti þingsins, John Boehner, stakk nýverið upp á því að Paul Ryan yrði forsetaefni Repúblikana, en Ryan segist ekki hafa áhuga á því. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Paul Ryan, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, telur líklegt að mikið verði deilt á flokksþingi Repúblikana í sumar. Nái enginn frambjóðandi 1.237 kjörfulltrúum, sem þarf til að ná hreinum meirihluta, verður frambjóðandi Repúblikana valinn á flokksþingi í Cleveland í júlí. Donald Trump, sem er fremstur meðal frambjóðenda Repúblikana hefur hótað því að óeirðir verði víða um Bandaríkin, reyni forsvarsmenn Repúblikana að taka tilnefninguna af honum. Sem talið er ljóst er að þeir vilja gera. Ekki er víst að Trump geti náð hreinum meirihluta, en hann mun að öllum líkindum vera með flesta kjörfulltrúa.Samkvæmt frétt Reuters sagði Paul Ryan í dag að Repúblikanar þyrftu að undirbúa sig fyrir þann möguleika að Trump næði ekki meirihluta. Ryan mun stýra þinginu og segist ætla að rifja upp allar reglur og hefðir varðandi það. Velgengni Donald Trump hefur valdið miklum deilum innan Repúblikanaflokksins. Síðustu vikur hafa fjölmargar fregnir borist af því að valdamiklir menn innan flokksins hafi fundað um hvernig hægt væri að koma í veg fyrir sigur Trump. Miklum fjármunum hefur þegar verið varið í sjóði sem notaðir eru til að birta neikvæðar auglýsingar um Trump. Fyrrverandi forseti þingsins, John Boehner, stakk nýverið upp á því að Paul Ryan yrði forsetaefni Repúblikana, en Ryan segist ekki hafa áhuga á því.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent Val Kilmer er látinn Lífið „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent Fleiri fréttir Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Sjá meira
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent