Birkir og Rafn Kumar unnu tvíliðaleikinn en það dugði ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 19:13 Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius unnu tvíliðaleikinn. Mynd/TSÍ Íslenska tennislandsliðið tapaði fyrir Kýpur í dag í fyrsta leik sínum á á Davis Cup í Eistlandi. Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius unnu tvíliðaleikinn. Lið Kýpur er gríðarsterkt en það er talið vera þriðja sterkasta liðið á mótinu og hefur meðal annars innanborðs atvinnumanninn Marcos Baghdatis. Hann er númer 39 í heiminum í dag en hefur hæst náð að vera númer 8 í heiminum. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Petros Chrysochos sem er skráður spilari númer 2 hjá Kýpur en hann er númer 572 í heiminum. Petros Chrysochos sigraði örugglega 6-0 og 6-2. Birkir Gunnarsson spilaði næst á móti Marcos Baghdatis sem er spilari númer 1 hjá Kýpur. Birkir spilaði frábærlega í fyrsta settinu og var vel inní leiknum en hann tapaði leiknum 4-6 og 0-6. Birkir og Rafn Kumar spiluðu tvíliðaleik á móti Soteris Hadjistyllis og Constandinos Christoforou sem spila númer 3 og 4 fyrir Kýpur. Íslensku strákarnir spiluðu gríðarlega vel og fóru með sigur af hólmi í þremur settum: 6-3, 4-6 og 6-4. Tennis Tengdar fréttir Birkir með á Davis Cup í sjöunda sinn | Strákarnir mættir til Eistlands Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. 29. febrúar 2016 15:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Íslenska tennislandsliðið tapaði fyrir Kýpur í dag í fyrsta leik sínum á á Davis Cup í Eistlandi. Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius unnu tvíliðaleikinn. Lið Kýpur er gríðarsterkt en það er talið vera þriðja sterkasta liðið á mótinu og hefur meðal annars innanborðs atvinnumanninn Marcos Baghdatis. Hann er númer 39 í heiminum í dag en hefur hæst náð að vera númer 8 í heiminum. Rafn Kumar Bonifacius spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti Petros Chrysochos sem er skráður spilari númer 2 hjá Kýpur en hann er númer 572 í heiminum. Petros Chrysochos sigraði örugglega 6-0 og 6-2. Birkir Gunnarsson spilaði næst á móti Marcos Baghdatis sem er spilari númer 1 hjá Kýpur. Birkir spilaði frábærlega í fyrsta settinu og var vel inní leiknum en hann tapaði leiknum 4-6 og 0-6. Birkir og Rafn Kumar spiluðu tvíliðaleik á móti Soteris Hadjistyllis og Constandinos Christoforou sem spila númer 3 og 4 fyrir Kýpur. Íslensku strákarnir spiluðu gríðarlega vel og fóru með sigur af hólmi í þremur settum: 6-3, 4-6 og 6-4.
Tennis Tengdar fréttir Birkir með á Davis Cup í sjöunda sinn | Strákarnir mættir til Eistlands Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. 29. febrúar 2016 15:31 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Sjá meira
Birkir með á Davis Cup í sjöunda sinn | Strákarnir mættir til Eistlands Íslenska karlalandsliðsliðið í tennis keppir sjöunda árið í röð í Davis Cup og að þessu sinni fer riðill Íslands fram í Eistlandi. 29. febrúar 2016 15:31