Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 21:01 Monica Wright. Vísir/Vilhelm Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30