Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2016 21:01 Monica Wright. Vísir/Vilhelm Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars.Snæfell vann Stjörnuna 66-58 og Snæfellskonur héldu þar sem sigurgöngu sinni áfram í Hólminum en liðið hefur unnið alla tíu heimaleiki sína í deildinni í vetur. Haiden Palmer var atkvæðamest hjá Snæfelli með 14 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar en Bryndís Guðmundsdóttir skoraði 13 stig og Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10 stig og 6 stoðsendingar. Snæfellsliðið hefur með þessum sigri unnið tíu deildarleiki í röð en næst er toppslagur á móti Haukum. Adrienne Godbold skoraði 21 stig og tók 12 fráköst fyrir Stjörnuna og Hafrún Hálfdánardóttir var með 16 stig. Stjarnan tapaði þarna sínum áttunda leik í röð.WNBA-leikmaðurinn Monica Wright fagnaði sínum fyrsta sigri í íslensku deildinni þegar Keflavíkurliðið vann 39 stiga heimasigur á Hamri, 96-57. Monica Wright var að spila sinn annan leik með Keflavík en hún er að koma til baka eftir erfið hnémeiðsli. Wright var með 17 stig, 6 fráköst og 6 stolna bolta á 19 mínútum í kvöld. Sandra Lind Þrastardóttir var með 14 stig og 14 fráköst fyrir Keflavík og Melissa Zornig skoraði 14 stig. Alexandra Ford var langstigahæst hjá Hamarsliðinu með 28 stig.Öll úrslitin í Domino´s deild kvenna í kvöld:Grindavík-Valur 58-63 (20-15, 15-12, 12-26, 11-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 17/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/13 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 9, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/5 fráköst.Valur: Karisma Chapman 27/13 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/7 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 7/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 4/5 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2/4 fráköst.Keflavík-Hamar 96-57 (23-22, 26-12, 19-16, 28-7)Keflavík: Monica Wright 17/6 fráköst/6 stolnir, Melissa Zornig 14/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 14/14 fráköst/4 varin skot, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/6 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/5 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 8/6 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 6, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Katla Rún Garðarsdóttir 3, Elfa Falsdottir 2, Þóranna Kika Hodge-Carr 1.Hamar: Alexandra Ford 28/6 fráköst/5 stolnir, Nína Jenný Kristjánsdóttir 6, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/5 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/6 fráköst, Jenný Harðardóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2.Snæfell-Stjarnan 66-58 (18-16, 19-13, 12-8, 17-21)Snæfell: Haiden Denise Palmer 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 13/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Rebekka Rán Karlsdóttir 5, Berglind Gunnarsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, María Björnsdóttir 2/4 fráköst.Stjarnan: Adrienne Godbold 21/12 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 16/7 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 10, Margrét Kara Sturludóttir 7/11 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Heiðrún Kristmundsdóttir 2/4 fráköst.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. 2. mars 2016 21:30