Tveir sakfelldir vegna dauða Alan Kurdi Samúel Karl Ólason skrifar 4. mars 2016 11:25 Tveir menn hafa verið dæmdir sekir fyrir aðild að dauða drengsins Alan Kurdi og fjögurra annarra flóttamanna við strendur Tyrklands. Mennirnir stóðu að smygli flóttafólks til grískra eyja. Alan var einn af tólf sem létu lífið í september þegar bát þeirra hvolfdi og rak líki hans aftur á ströndina. Myndir af líki hans vörpuðu kastljósi heimsins að vanda flóttafólks. Alan var þriggja ára, en móðir hans og fimm ára bróðir létu einnig lífið. Einungis faðir þeirra lifði af. Samkvæmt Guardian var málið tekið í flýtimeðferð en einungis mánuður er frá því að dómshöldin yfir smyglurunum hófust. Mennirnir tveir, Alabash og Alfrhad, neituðu sök og kenndu faðir Alan Kurdi um dauðsföllin. Þeir sögðu hann hafa skipulagt ferðina. Flóttamenn Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. 15. september 2015 10:53 Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. 11. febrúar 2016 13:16 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Tveir menn hafa verið dæmdir sekir fyrir aðild að dauða drengsins Alan Kurdi og fjögurra annarra flóttamanna við strendur Tyrklands. Mennirnir stóðu að smygli flóttafólks til grískra eyja. Alan var einn af tólf sem létu lífið í september þegar bát þeirra hvolfdi og rak líki hans aftur á ströndina. Myndir af líki hans vörpuðu kastljósi heimsins að vanda flóttafólks. Alan var þriggja ára, en móðir hans og fimm ára bróðir létu einnig lífið. Einungis faðir þeirra lifði af. Samkvæmt Guardian var málið tekið í flýtimeðferð en einungis mánuður er frá því að dómshöldin yfir smyglurunum hófust. Mennirnir tveir, Alabash og Alfrhad, neituðu sök og kenndu faðir Alan Kurdi um dauðsföllin. Þeir sögðu hann hafa skipulagt ferðina.
Flóttamenn Tengdar fréttir Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30 Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32 Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. 15. september 2015 10:53 Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. 11. febrúar 2016 13:16 Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00 Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Drengnum sem drukknaði var neitað um hæli í Kanada Alyan Kurdi varð nokkurs konar holdgervingur erfiðrar stöðu flóttamanna á einungis örfáum klukkustundum. 3. september 2015 10:30
Faðir Aylan Kurdi: "Börnin mín voru fallegustu börn í heimi“ Abdullah Kurdi segir að fljótlega eftir að báturinn sigldi frá ströndum Tyrklands hafi honum hvolft vegna mikils öldugangs og skipstjórinn synt í burtu. 3. september 2015 18:32
Charlie Hebdo birtir skopmynd af Aylan Kurdi á forsíðu Myndbirtingin hefur vakið viðbrögð, meðal annars á samfélagsmiðlum. 15. september 2015 10:53
Fyrir rétti vegna dauða Aylan Kurdi Tveir smyglarar eru sakaðir um að hafa valdið dauða hans með vísvitandi vandrækslu. 11. febrúar 2016 13:16
Hundruð barna hafa drukknað Að meðaltali tvö börn hafa drukknað á hverjum degi síðan í september á síðasta ári í tilraunum flóttamanna til að flýja yfir Miðjarðarhafið. 20. febrúar 2016 07:00
Assad segir flóttamannavandann vera sjálfskaparvíti Evrópu Sýrlandsforseti segir að straum flóttamanna til Evrópu megi rekja til stuðnings Vesturveldanna við stjórnarandstöðuna í Sýrlandi. 16. september 2015 09:48
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45