Sandra Kim braut #12stig: "Þessi gæti unnið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 21:33 Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie. Mynd/Pressphotos Það ætlaði allt að fara yfir um á samfélagsmiðlunum þegar hin belgíska Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie í beinni útsendingu á RÚV á úrslitakvöldi forkeppni Eurovision. Sandra braust fram á sjónarsviðið árið 1986 og braut líklega ansi mörg íslensk hjörtu þegar hún rúllaði upp Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslands til Eurovision. Henni hefur þó án efa tekist að vinna hug og hjörtu Íslendinga á nýjan leik með því að koma fram í kvöld. Sandra var aðeins 13 ára þegar hún flutti sigurlagið árið 1986 og er hún enn yngsti sigurvegari keppninnar frá upphafi. Líkt og endranær voru íslenskir tístarar virkir á Twitter með myllumerkinu #12stig.Þessi gæti unnið. #12stig #sandra— Óli G. (@dvergur) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Sandra Kim hefur ekkert elst. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Ég er ekki enn búinn að sættast við Söndru Kim. Gef henni einn séns #12stig— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 20, 2016 Tweets about 12stig Eurovision Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Það ætlaði allt að fara yfir um á samfélagsmiðlunum þegar hin belgíska Sandra Kim flutti lag sitt J'aime la vie í beinni útsendingu á RÚV á úrslitakvöldi forkeppni Eurovision. Sandra braust fram á sjónarsviðið árið 1986 og braut líklega ansi mörg íslensk hjörtu þegar hún rúllaði upp Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslands til Eurovision. Henni hefur þó án efa tekist að vinna hug og hjörtu Íslendinga á nýjan leik með því að koma fram í kvöld. Sandra var aðeins 13 ára þegar hún flutti sigurlagið árið 1986 og er hún enn yngsti sigurvegari keppninnar frá upphafi. Líkt og endranær voru íslenskir tístarar virkir á Twitter með myllumerkinu #12stig.Þessi gæti unnið. #12stig #sandra— Óli G. (@dvergur) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Sandra Kim hefur ekkert elst. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) February 20, 2016 Fimm ára sonur minn reynir að fá mig til að kjósa Söndru Kim #12stig— Gudrun Birna Olafs (@gudrun_olafs) February 20, 2016 Ég er ekki enn búinn að sættast við Söndru Kim. Gef henni einn séns #12stig— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Eurovision Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira