Bestu tístin á seinna undankvöldi Söngvakeppninnar Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2016 21:09 Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius vöktu mikla athygli ásamt Helga Val Ásgeirssyni. Vísir/Pressphotos.biz Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets Eurovision Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Seinna undankvöldið í Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram í kvöld og stigu kepptu þar sex lög um að komast í úrslitin sem fara fram í Laugardalshöll næstkomandi laugardagskvöld. Ein vinsælasta hefðin sem hefur skapast í kringum Söngvakeppnina á meðal Íslendinga síðastliðin ár er að segja sína skoðun á keppninni á Twitter og fóru margir þeirra á kostum. Pálmi Gunnarsson flutti lagið Ég leiði þig heim í keppninni í kvöld en áður en hann steig á svið var hann spurður hve lengi hann hefur verið í bransanum. Pálmi hikaði í smá stund og sagði svo: „Tuttuuuuu... síðan 1970.“ Þetta vakti kátínu hjá nokkrum notendum Twitter sem höfðu þetta um viðbrögð Pálma að segja:"Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""-Tutt ... frá 1970".Sem eru 46 ár.Tíminn líður aldeilis hratt á gervihnattaöld. #12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 13, 2016 "Hvað ertu búinn að vera lengi í bransanum?""Tuttu....frá 1970"Rude awakening.#12stig— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 13, 2016Parið Erna Mist og Magnús Thorlacius fluttu lagið Ótöluð orð og þóttu að öðrum ólöstuðum vera með krúttlegasta framlagið í ár. Þegar í ljós kom að lagið fjallar í raun um skilnað þá virtist það fá nokkuð á Twitter-notendur:Um hvað fjallar lagið?Skilnað. #12stig pic.twitter.com/ov83FlONZc— Atli Fannar (@atlifannar) February 13, 2016 Vó vona þau séu ekki að fara skilja heheh #12stig— gunnare (@gunnare) February 13, 2016 Helgi Valur Ásgeirsson flutti lagið Óværð og var klæðnaður hans til mikillar umræðu en hann skartaði fjólubláum jakka og gylltum buxum:Djöfull er Helgi Valur að vinna með ógeðslega neeeeeett lúkk. Fokk. Nett. #12stig— Krummi (@hrafnjonsson) February 13, 2016 Næsti Páll Óskar! Fucking fabulous #12stig— King_Olav (@AndyWillSmith) February 13, 2016 Þessar buxur fá allavega #12stig— Freyja Steingríms (@freyjast) February 13, 2016 Annars má sjá umræðuna alla hér fyrir neðan undir myllumerkinu #12stig#12stig Tweets
Eurovision Mest lesið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira