Ísland Got Talent: Þátttakan liður í endurhæfingu eftir taugalömun Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. febrúar 2016 19:45 „Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Ég er held ég eins tilbúin og hægt er,“ sagði hin 24 ára gamla Thelma Dögg Guðmunsen skömmu áður en hún steig á svið og söng rólega píanóútgáfu af laginu Brokenheart með Karmin. Hún var að vísu ekki algerlega tilbúin þar sem hún fór úr skónum sínum á miðju sviðinu áður en atriði hennar hófst. Saga Thelmu er örlítið öðruvísi en margra annara sem taka þátt í keppninni en í gegnum tíðina hefur hún búið víða og tíðir flutningar haft áhrif á líf hennar. Fyrir ári lenti hún í því að veikjast og fá taugalömun og hefur hún verið í endurhæfingu eftir það. „Það er í raun stór ástæða fyrir því að ég er hér í kvöld. Ég ætla að stíga aðeins út fyrir þægindarammann,“ sagði Thelma. „Veikindin hafa fengið mann aðeins til að hugsa um hvað lífið hefur upp á að bjóða. Maður á að vera hamingjusamur og gera það sem maður hefur gaman af að gera.“ Flutning Thelmu og viðbrögð dómaranna má sjá hér fyrir ofan.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30 Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ísland Got Talent: Gullinu rigndi yfir Evu Söngkonan Eva Margrét heillaði dómarana upp úr skónum 7. febrúar 2016 19:30
Ísland Got Talent: Sölvi Fannar afklæddist ekki þrátt fyrir bón dómara Atriði Sölva Fannars þótti afar óvenjulegt og féll ekki í kramið hjá öllum. 14. febrúar 2016 19:15
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein