Sjáðu markið sögulega sem Messi skoraði í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2016 18:25 Lionel Messi skoraði fyrstu tvö mörk Barcelona á móti Sporting Gíjon í spænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fyrra markið hjá Messi var númer 300. í deildinni á hans ferli, en Argentínumaðurinn er búinn að skora þau öll fyrir eitt og sama liðið; Barcelona. Það síðara var 10.000 markið sem Barcelona skorar í spænsku deildinni, en Messi skoraði einnig 9.000 deildarmark Börsunga. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín bendir á það á Twitter-síðu sinni að Messi er nú sjötti maðurinn sem skorar 300 mörk eða fleiri í einni af fimm sterkustu deildum Evrópu. Jimmy Greaves, fyrrverandi leikmaður Tottenham, trónir efstur á listanum með 366 mörk sem hann skoraði á Englandi frá 1957-1971. Þýska markavélin Gerd Müller er í öðru sæti með 365 mörk og svo kemur Cristiano Ronaldo með 330 mörk. Þetta sögulega mark Lionel Messi má sjá í spilaranum hér að ofan.TOP-5 EUROPEAN LEAGUES ALL-TIME TOP SCORERS (Greaves 1st, Cristiano 3rd, Messi 6th) pic.twitter.com/rt9rlY79Qu— MisterChip (English) (@MisterChiping) February 17, 2016 .@FCBarcelona's Lionel Messi has become the first player to score 300 @LaLigaEN goals #Laliga pic.twitter.com/Tf9iZTtkHq— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 17, 2016 Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrstu tvö mörk Barcelona á móti Sporting Gíjon í spænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fyrra markið hjá Messi var númer 300. í deildinni á hans ferli, en Argentínumaðurinn er búinn að skora þau öll fyrir eitt og sama liðið; Barcelona. Það síðara var 10.000 markið sem Barcelona skorar í spænsku deildinni, en Messi skoraði einnig 9.000 deildarmark Börsunga. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín bendir á það á Twitter-síðu sinni að Messi er nú sjötti maðurinn sem skorar 300 mörk eða fleiri í einni af fimm sterkustu deildum Evrópu. Jimmy Greaves, fyrrverandi leikmaður Tottenham, trónir efstur á listanum með 366 mörk sem hann skoraði á Englandi frá 1957-1971. Þýska markavélin Gerd Müller er í öðru sæti með 365 mörk og svo kemur Cristiano Ronaldo með 330 mörk. Þetta sögulega mark Lionel Messi má sjá í spilaranum hér að ofan.TOP-5 EUROPEAN LEAGUES ALL-TIME TOP SCORERS (Greaves 1st, Cristiano 3rd, Messi 6th) pic.twitter.com/rt9rlY79Qu— MisterChip (English) (@MisterChiping) February 17, 2016 .@FCBarcelona's Lionel Messi has become the first player to score 300 @LaLigaEN goals #Laliga pic.twitter.com/Tf9iZTtkHq— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) February 17, 2016
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Sjá meira
Börsungar með sex stiga forskot í sögulegum leik Messi Barcelona vann Sporting Gíjon, 3-1, í lokaleik 24. umferðar spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. 17. febrúar 2016 19:15