Segir ISIS ógna Líbýu Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2016 15:20 John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/EPA John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íslamska ríkið ógni Líbýa. Samtökin gætu náð tökum á olíulindum þar í landi. Hins vegar sé sótt fram gegn samtökunum bæði í Írak og Sýrlandi. Fulltrúar 23 þjóða sem berjast gegn ISIS funda nú í Róm um hvað megi betur fara.ISIS hafa ráðist gegn olíuvinnslu í Líbýu og náð tökum í borginni Sirte. Kerry segir að þeir megi ekki ná tökum á olíulindum sem gætu skapað þeim miklar tekjur. Tvær ríkisstjórnir hafa undanfarna mánuði barist um völdin í landinu. Sameinuðu þjóðirnar stigu inn í og í síðasta mánuði komust fylkingarnar að samkomulagi um stofnun sameiginlegrar ríkisstjórnar. Erfiðlega hefur þó gengið að stofna ríkisstjórnina vegna innanbúðadeilna. Samkvæmt frétt Reuters eru uppi vangaveltur um að gera árásir gegn ISIS í Líbýu. Þó vilja þeir aðilar fá grænt ljós fyrir nýju ríkisstjórninni áður en af því verður. John Kerry sagði að frá síðasta fundi bandalagsins í júní í fyrra hafi ISIS misst um 40 prósent af svæði sinu í Írak og um tuttugu prósent í Sýrlandi. Hér að neðan má sjá kort sem sýnir hvernig yfirráðasvæði ISIS hefur þróast frá því í apríl 2013 til janúar á þessu ári. Mið-Austurlönd Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Íslamska ríkið ógni Líbýa. Samtökin gætu náð tökum á olíulindum þar í landi. Hins vegar sé sótt fram gegn samtökunum bæði í Írak og Sýrlandi. Fulltrúar 23 þjóða sem berjast gegn ISIS funda nú í Róm um hvað megi betur fara.ISIS hafa ráðist gegn olíuvinnslu í Líbýu og náð tökum í borginni Sirte. Kerry segir að þeir megi ekki ná tökum á olíulindum sem gætu skapað þeim miklar tekjur. Tvær ríkisstjórnir hafa undanfarna mánuði barist um völdin í landinu. Sameinuðu þjóðirnar stigu inn í og í síðasta mánuði komust fylkingarnar að samkomulagi um stofnun sameiginlegrar ríkisstjórnar. Erfiðlega hefur þó gengið að stofna ríkisstjórnina vegna innanbúðadeilna. Samkvæmt frétt Reuters eru uppi vangaveltur um að gera árásir gegn ISIS í Líbýu. Þó vilja þeir aðilar fá grænt ljós fyrir nýju ríkisstjórninni áður en af því verður. John Kerry sagði að frá síðasta fundi bandalagsins í júní í fyrra hafi ISIS misst um 40 prósent af svæði sinu í Írak og um tuttugu prósent í Sýrlandi. Hér að neðan má sjá kort sem sýnir hvernig yfirráðasvæði ISIS hefur þróast frá því í apríl 2013 til janúar á þessu ári.
Mið-Austurlönd Mest lesið Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti hundrað hafa dáið ofan í lokaðri námu Lögðu kapp á að senda Pútín viðvörun vegna eldsprengja Eldar sagðir loga víða í Rússlandi eftir árásir Flokkur Farage fast á hæla Verkamannaflokksins Segist ítrekað hafa komið í veg fyrir frið á Gasa Segir að Trump hefði verið sakfelldur Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Búa sig undir það versta Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Sjá meira