Herbergisfélagi Ted Cruz í háskóla vill að allir viti hvað Cruz er óþolandi Bjarki Ármannsson skrifar 2. febrúar 2016 21:42 Cruz er ekki hátt skrifaður hjá Mazin. Vísir/EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Bandaríski forsetaframbjóðandinn Ted Cruz, sem bar sigur úr býtum í forvali Repúblikanaflokksins í Iowa-ríki í nótt, er nokkuð umdeildur maður. Öldungadeildarþingmaðurinn á sér marga stuðningsmenn, sem sést á því að hann hlaut fimmtíu þúsund atkvæði í Iowa, en margir aðrir gagnrýna hann fyrir íhaldssamar skoðanir, til dæmis á fóstureyðingum og samkynja hjónaböndum. Mögulega er þó engum jafn mikið í nöp við Ted Cruz og handritshöfundinum Craig Mazin, sem deildi herbergi með Cruz í Princeton-háskóla á sínum tíma. Mazin heldur úti vinsælli Twitter-síðu og hefur verið hreint út sagt ótrúlega duglegur við að setja inn níðfærslur um fyrrverandi herbergisfélagann frá því að kosningabarátta Cruz hófst.You think tonight bothers me? Please. Every day I'd come back to my room and find Ted shirtless in bed, hands behind his head, armpits out.— Craig Mazin (@clmazin) February 2, 2016 Í viðtölum við bandaríska fjölmiðla hefur Mazin kallað Cruz „martröð af manneskju“ og sagt að hann myndi frekar velja manneskju af handahófi úr símaskránni til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna en að kjósa hann. Samkvæmt tístum á síðu Mazin, virðist Cruz meðal annars hafa unnið sér inn óvild með því að misnota „snooze“-takkann á vekjaraklukku sinni, heimsækja herbergi kvenkyns nemenda klæddur baðsloppi og vera „ömurlegur persónuleiki.“How little has Ted Cruz changed since 1988? If he hadn't gained weight, I could make a strong case that he was a cyborg.— Craig Mazin (@clmazin) December 8, 2015 We didn't have carpets. Just a concrete floor against which I would smash my head to drown out the sound of Ted. https://t.co/ZCWfKOnQaq— Craig Mazin (@clmazin) January 29, 2016
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30 Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01 Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Hrollur fór um heimsbyggðina þegar Ted Cruz faðmaði dóttur sína - Myndband Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. 2. febrúar 2016 11:30
Ted Cruz tók fram úr Trump Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri. 2. febrúar 2016 07:01
Hver er þessi Ted Cruz? Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra. 2. febrúar 2016 10:15
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent