Gary Neville: Ein versta lífsreynsla mín á ferlinum Tómas Þór Þóraðrson skrifar 4. febrúar 2016 08:00 Gary Neville gat lítið gert í þessu í gær. vísir/getty Gary Neville hefur ekki átt sjö dagana sæla á Spáni síðan hann tók við Valencia í desember, en í gær þurfti hann að ganga í gegnum gríðarlega niðurlægingu á Nývangi. Neville mætti með sína menn til leiks á móti stórskotaliði Barcelona í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum og tapaði, 7-0. Luis Suárez skoraði fjögur mörk og Lionel Messi þrjú í þessari rassskellingu á Nývangi og þarf í raun ekkert að spila seinni leikinn. Barcelona er á leið í úrslit þriðja árið í röð.Is there a direct flight from Barcelona to Manchester at this time of night? #askingforfriend — AS English (@English_AS) February 3, 2016 „Ég á ekki eftir að sofa vel í kvöld. Þetta er ein versta lífsreynsla mín á fótboltaferlinum,“ sagði Gary Neville eftir leikinn. Snemma eftir leikinn fór kassamerkið #Nevilleveteya að verða vinsælt á Twitter, en það þýðir einfaldlega: „Neville farðu núna.“ „Ég efaðist um sjálfan mig fyrir 18 árum en eftir það fann ég leið til að komast í gegnum svona lífsreynslur. Það er í lagi með mig,“ sagði Neville sem ætlar ekki að hætta. „Ég finn mest til með stuðningsmönnunum. Þeir verðskulda ekki svona frammistöðu. Þetta er óásættanlegt og við verðum að koma okkur í stand mjög fljótt. Við verðum að vinna næsta leik á móti Betis sem ég vildi óska að byrjaði eftir tíu mínútur,“ sagði Gary Neville. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Gary Neville hefur ekki átt sjö dagana sæla á Spáni síðan hann tók við Valencia í desember, en í gær þurfti hann að ganga í gegnum gríðarlega niðurlægingu á Nývangi. Neville mætti með sína menn til leiks á móti stórskotaliði Barcelona í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum og tapaði, 7-0. Luis Suárez skoraði fjögur mörk og Lionel Messi þrjú í þessari rassskellingu á Nývangi og þarf í raun ekkert að spila seinni leikinn. Barcelona er á leið í úrslit þriðja árið í röð.Is there a direct flight from Barcelona to Manchester at this time of night? #askingforfriend — AS English (@English_AS) February 3, 2016 „Ég á ekki eftir að sofa vel í kvöld. Þetta er ein versta lífsreynsla mín á fótboltaferlinum,“ sagði Gary Neville eftir leikinn. Snemma eftir leikinn fór kassamerkið #Nevilleveteya að verða vinsælt á Twitter, en það þýðir einfaldlega: „Neville farðu núna.“ „Ég efaðist um sjálfan mig fyrir 18 árum en eftir það fann ég leið til að komast í gegnum svona lífsreynslur. Það er í lagi með mig,“ sagði Neville sem ætlar ekki að hætta. „Ég finn mest til með stuðningsmönnunum. Þeir verðskulda ekki svona frammistöðu. Þetta er óásættanlegt og við verðum að koma okkur í stand mjög fljótt. Við verðum að vinna næsta leik á móti Betis sem ég vildi óska að byrjaði eftir tíu mínútur,“ sagði Gary Neville.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira