Dennis Quaid keypti Valentínusargjöf fyrir konuna á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2016 15:45 Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu. Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Lífið samstarf Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Dennis Quaid ætlar ekki að láta grípa sig í bólinu þennan Valentínusardaginn. Hann hefur þegar keypt gjöf fyrir konu sína Kimberley en um er að ræða JS úr Gilberts úrsmiðs á Laugaveginum. Quaid er staddur hér á landi við tökur á sjónvarpsþáttunum Fortitude en tökur standa sem kunnugt er yfir á Reyðarfirði. Hann var þó í höfuðborginni á föstudaginn og keypti fyrrnefnt úr handa konunni áður en hann sótti hana út á flugvöll. Quaid er mikill áhugamaður um flug og með flugréttindi. Honum leyst svo vel á Frisland 1941 flugmannaúrið frá JS að hann skellti sér sjálfur á eitt. Úrið var tileinkað Reykjavíkurflugvelli sem var byggður af breska hernum en byggingu hans lauk árið 1941. Quaid er langt í frá fyrsta Hollywood-stjarnan sem kemur við hjá Gilberti og kaupir úr. Segja má að úrin hafi slegið í gegn eftir gosið í Eyjafjallajökul árið 2010. Sama ár keypti Yoko Ono úr fyrir son sinn Sean. Quentin Tarantino, Jude Law, Elvis Costello, Eli Roth, Viggo Mortensen og Dalai Lama eiga einnig úr frá Gilberti.Gilbert tekur ávallt myndir af sér með frægum viðskiptavinum og hengir upp á vegg hjá sér. Í bítið tók Gilbert tali árið 2013 og ræddi við hann um gestina frægu.
Tengdar fréttir Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Lífið samstarf Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15
Dennis Quaid er viðkunnanlegur Texasbúi Björn Hlynur Haraldsson er þessa dagana við tökur á annarri seríu sjónvarpsþáttanna Fortitude. Tökur fara fram á Reyðarfirði en meðal stórleikara í þáttunum eru Dennis Quaid og Sofie Gråbøl. 6. febrúar 2016 09:00