Kroos með 850.000 krónur í mánaðarlaun en fær samt einn og hálfan milljarð á ári Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. febrúar 2016 12:30 Toni Kroos fær vel borgað. vísir/getty Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Samningur þýska landsliðsmannsins Toni Kroos við spænska stórliðið Real Madrid hefur verið opinberaður á lekasíðu Football Leaks. Þessi vefsíða, sem er fljótt orðin afskaplega óvinsæl hjá knattspyrnufélögum heimsins, hefur áður birt samninga leikmanna á borð við Gareth Bale, Radamel Falcao, Mesut Özil og Anthony Martial. Síðan er undir rannsókn núna af portúgölskum yfirvöldum ásökuð um að hafa beitt fjárkúgunum. Fram kemur í samningi Kroos, sem má sjá hér, að riftunarverð hans eru litlar 300 milljónir evra. Spænska liðið ætlar greinilega ekki að missa Þjóðverjann frá sér frekar en það vill. Laun Kroos eru nokkuð flókin en grunnlaun hans á mánuði eru „aðeins“ 6.000 evrur eða 850.000 krónur. Þegar bónusar og árangurstengdar greiðslur voru teknar inn í launapakkann á síðasta ári stóð Þjóðverjinn uppi með 11,3 milljónir evra eða 1,6 milljarða króna. Þrátt fyrir að vera bara með 850.000 krónur í grunnlaun fær Toni Kroos ríflega einn og hálfan milljarð á ári til ársins 2020 þegar samningur hans við Real Madrid rennur út.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00 Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45 Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Real Madrid vildi ekki styggja Ronaldo Ný gögn sýna að Gareth Bale sé í raun dýrasti knattspyrnumaður heims, þó svo að Real Madrid hafi reynt að fela það. 21. janúar 2016 12:00
Kostar Chelsea ekki krónu Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er á sínu öðru tímabili í ensku úrvalsdeildinni en margir eru eflaust búnir að gleyma því að hann er enn leikmaður Chelsea. 26. janúar 2016 13:45
Brjálaður yfir lekanum á kaupverði Bale Umboðsmaður Gareth Bale segir lekann svívirðilegan og heimtar rannsókn. 21. janúar 2016 19:45