New York Times styður Clinton og Kasich Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2016 23:16 John Kasich og Hillary Clinton. Vísir/AFP Bandaríska blaðið New York Times hefur lýst yfir stuðningi við Demókratann Hillary Clinton og Repúblikanann John Kasich fyrir forkosningar stóru flokkanna tveggja fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem hefjast á mánudaginn. Í leiðara blaðsins segir að Clinton sé einn hæfasti frambjóðandinn sem fram hafi komið í seinni tíð, en Kasich er lýst sem „eina trúverðuga kostinum“ innan Repúblikanaflokksins. Clinton er talin líklegust til að bera sigur úr býtum í Demókrataflokknum, en Kasich, sem er ríkisstjóri í Ohio, hefur ekki mælst með mikið fylgi meðal kjósenda Repúblikanaflokksins. Forval flokkanna hefjast í Iowa á mánudaginn. Í frétt BBC kemur fram að ekki komi á óvart að blaðið lýsi yfir stuðningi við Clinton, enda naut hún stuðnings blaðsins þegar hún atti kappi við Barack Obama árið 2008. Í leiðara NYT segir að Donald Trump hafi hvorki reynslu né áhuga til að fræðast um þjóðaröryggi, varnarmál eða alþjóðaviðskipti. Þá segir um Ted Cruz að hann „muni segja hvað sem er til að reyna að sigra“. Þeir Trump og Cruz hafa mælst með mest fylgi meðal Repúblikana.The Times editorial board writes that John Kasich is the only plausible choice for Republicans tired of the extremist front-runners in the primary contest.Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 The Times editorial board endorses Hillary Clinton, calling her "one of the most broadly and deeply qualified presidential candidates in modern history." Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Fréttir Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Bandaríska blaðið New York Times hefur lýst yfir stuðningi við Demókratann Hillary Clinton og Repúblikanann John Kasich fyrir forkosningar stóru flokkanna tveggja fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sem hefjast á mánudaginn. Í leiðara blaðsins segir að Clinton sé einn hæfasti frambjóðandinn sem fram hafi komið í seinni tíð, en Kasich er lýst sem „eina trúverðuga kostinum“ innan Repúblikanaflokksins. Clinton er talin líklegust til að bera sigur úr býtum í Demókrataflokknum, en Kasich, sem er ríkisstjóri í Ohio, hefur ekki mælst með mikið fylgi meðal kjósenda Repúblikanaflokksins. Forval flokkanna hefjast í Iowa á mánudaginn. Í frétt BBC kemur fram að ekki komi á óvart að blaðið lýsi yfir stuðningi við Clinton, enda naut hún stuðnings blaðsins þegar hún atti kappi við Barack Obama árið 2008. Í leiðara NYT segir að Donald Trump hafi hvorki reynslu né áhuga til að fræðast um þjóðaröryggi, varnarmál eða alþjóðaviðskipti. Þá segir um Ted Cruz að hann „muni segja hvað sem er til að reyna að sigra“. Þeir Trump og Cruz hafa mælst með mest fylgi meðal Repúblikana.The Times editorial board writes that John Kasich is the only plausible choice for Republicans tired of the extremist front-runners in the primary contest.Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016 The Times editorial board endorses Hillary Clinton, calling her "one of the most broadly and deeply qualified presidential candidates in modern history." Read more in The New York Times Opinion Section.Posted by The New York Times on Saturday, 30 January 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Fréttir Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira