Minnst 60 látnir í sprengjuárásum í Damaskus Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2016 17:15 Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Vísir/AFP Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Minnst 60 eru látnir og tugir særðir eftir þrjár sprengjuárásir í Damaskus í Sýrlandi. Bíll var sprengdur nærri helgistað í borginni og skömmu seinna sprengdu tveir menn sjálfa sig í loft upp þegar björgunarsveitir voru komnar á vettvang. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni. Forsvarsmaður Syrian Observatory for Human Rights, sem rekur umfangsmikið net tengiliða í Sýrlandi, segir árásina hafa beinst að rútu sem notuð var til að flytja vopnaðar sveitir sjíta. Rami Abdurahman gerir ráð fyrir frekari árásum á svæðinu þar sem samtökin Hezbolla halda svæðinu. Forsvarsmenn ríkisstjórnar Sýrlands og hina fjölmörgu uppreisnar- og vígahópa funda nú í Genf. Þar reyna þeir að stilla til friðar í Sýrlandi en þetta eru fyrstu viðræður þeirra á milli í tvö ár.Bashar Jaafari, formaður sendinefndar ríkisstjórnarinnar, sagði sprengingarnar vera til marks um tengsl á milli á hryðjuverkahópa og Sádi-Arabíu. Nánar tiltekið var sprengingin gerð í hverfinu Sayyida Zeinab í suðurhluta Damaskus, en það er vinsælla viðkomustaður pílagríma sjíta frá Íran og Líbanon. Þúsundir sækja hverfið heim á hverju ári. Fyrstu ár borgarastríðsins var hart barist um svæðið en stjórnarherinn og Hezbollah hafa nú haldið svæðinu um nokkurt skeið.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21 Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Reyndi að sameina íslamista í Sýrlandi Leiðtogi Nusra front, deildar al-Qaeda, fundaði með öðrum leiðtogum víga- og uppreisnarhópa 29. janúar 2016 23:21
Ótrúlegt drónamyndband af eyðileggingu í Sýrlandi Borgin Darayya hefur verið í haldi mismunandi fylkinga til skiptis og hefur orðið fyrir gífurlegum skemmdum. 30. janúar 2016 16:18