Deadpool dissar Wolverine Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2016 12:29 Deadpool skýtur föstum skotum á Wolverine í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu. Skjáskot Margir bíða með eftirvæntingu eftir að nýjusta Marvel-myndin um andhetjuna Deadpool verði frumsýnd víða um heim í næsta mánuði. Eðlilega er því kynningarstarf fyrir myndina á fullu og sem hluti af því sendi Deadpool sjálfur Áströlum sérstaka kveðju og fékk Wolverine að kenna á því. Kveðjan er send í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu sem haldin er árlega 26. janúar. Deadpool segir í kveðjunni að sér líki almennt vel við Ástrali en vandamálið sé það að Wolverine sé frá Ástralíu og það sé eitthvað sem hann geti ekki fyrirgefið. Hugh Jackman, sem er frá Ástralíu, hefur í gegnum tíðina leikið Wolverine og segir Deadpool að hann hafi í raun ekkert við Hugh sjálfan að athuga. Ryan Reynolds leikur Deadpool og hann lék einmitt í einni Wolverine-myndinni og fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína. Það er því spurning hvort að sú gagnrýni liti afstöðu Deadpool gagnvart Wolverine? Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19 GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Margir bíða með eftirvæntingu eftir að nýjusta Marvel-myndin um andhetjuna Deadpool verði frumsýnd víða um heim í næsta mánuði. Eðlilega er því kynningarstarf fyrir myndina á fullu og sem hluti af því sendi Deadpool sjálfur Áströlum sérstaka kveðju og fékk Wolverine að kenna á því. Kveðjan er send í tilefni þjóðhátíðardags Ástralíu sem haldin er árlega 26. janúar. Deadpool segir í kveðjunni að sér líki almennt vel við Ástrali en vandamálið sé það að Wolverine sé frá Ástralíu og það sé eitthvað sem hann geti ekki fyrirgefið. Hugh Jackman, sem er frá Ástralíu, hefur í gegnum tíðina leikið Wolverine og segir Deadpool að hann hafi í raun ekkert við Hugh sjálfan að athuga. Ryan Reynolds leikur Deadpool og hann lék einmitt í einni Wolverine-myndinni og fékk ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína. Það er því spurning hvort að sú gagnrýni liti afstöðu Deadpool gagnvart Wolverine?
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19 GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00 Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. 25. desember 2015 15:19
GameTíví spilar: Deadpool GameTívíbræðurnir Óli og Sverrir skelltu sér í leikinn um Marvel „hetjuna“ Deadpool. 4. desember 2015 17:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp