Nýtt Íslandsmet í skotfimi á Reykjavíkurleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2016 08:00 Sigurvegarar í loftriffilskeppni kvenna. mynd/guðmundur gíslason Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöllinni í gær. Keppt var bæði með loftskammbyssu og loftriffli. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir voru valin skotfimifólk mótsins en þau unnu bæði í loftskammbyssukeppninni og Jórunn var auk þess í 2. sæti í keppni með loftriffli. Í loftriffilkeppninni setti Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur nýtt Íslandsmet með 1.056,5 stig en í sveitinni voru þær Íris Eva Einarsdóttir, Jórunn Harðardóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Sveit Skotíþróttafélags Kópavogs setti nýtt Kópavogsmet 803,7 stig í sömu grein en þá sveit skipuðu þær Bára Einarsdóttir, Guðrún Hafberg og María Clausen.Eftirfarandi voru verðlaunahafar mótsins:Loftskammbyssa karla: 1. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 571 stig 2. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 562 stig 3. Niels Dalhof Andersen frá Danmörku með 539 stig.Loftskammbyssa kvenna: 1. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 362 stig 2. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 349 stig 3. Guðrún Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 329 stigLoftriffli karla: 1. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 578,6 stig 2. Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur með 560,2 stig 3. Sigfús Tryggvi Blumenstein úr Skotfélagi Reykjavíkur með 527,0 stigLoftriffli kvenna: 1. Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 397,1 stig 2. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 394,5 stig 3. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 358,6 stigÁsgeir Sigurgeirsson (annar frá hægri) er fremsti skotfimimaður landsins.mynd/guðmundur gíslason Aðrar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Keppni í skotfimi á Reykjavíkurleikunum fór fram í Egilshöllinni í gær. Keppt var bæði með loftskammbyssu og loftriffli. Ásgeir Sigurgeirsson og Jórunn Harðardóttir voru valin skotfimifólk mótsins en þau unnu bæði í loftskammbyssukeppninni og Jórunn var auk þess í 2. sæti í keppni með loftriffli. Í loftriffilkeppninni setti Kvennasveit Skotfélags Reykjavíkur nýtt Íslandsmet með 1.056,5 stig en í sveitinni voru þær Íris Eva Einarsdóttir, Jórunn Harðardóttir og Dagný H. Hinriksdóttir. Sveit Skotíþróttafélags Kópavogs setti nýtt Kópavogsmet 803,7 stig í sömu grein en þá sveit skipuðu þær Bára Einarsdóttir, Guðrún Hafberg og María Clausen.Eftirfarandi voru verðlaunahafar mótsins:Loftskammbyssa karla: 1. Ásgeir Sigurgeirsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 571 stig 2. Thomas Viderö úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 562 stig 3. Niels Dalhof Andersen frá Danmörku með 539 stig.Loftskammbyssa kvenna: 1. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 362 stig 2. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 349 stig 3. Guðrún Hafberg úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 329 stigLoftriffli karla: 1. Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 578,6 stig 2. Theódór Kjartansson úr Skotdeild Keflavíkur með 560,2 stig 3. Sigfús Tryggvi Blumenstein úr Skotfélagi Reykjavíkur með 527,0 stigLoftriffli kvenna: 1. Íris Eva Einarsdóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 397,1 stig 2. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 394,5 stig 3. Bára Einarsdóttir úr Skotíþróttafélagi Kópavogs með 358,6 stigÁsgeir Sigurgeirsson (annar frá hægri) er fremsti skotfimimaður landsins.mynd/guðmundur gíslason
Aðrar íþróttir Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira