Hlustendaverðlaunin: Hvaða lag er það besta á árinu? Stefán Árni Pálsson skrifar 25. janúar 2016 17:30 Full af góðum lögum árið 2015. Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Næstu daga mun Lífið á Vísi kynna til leiks þá sem tilnefndir eru í hverjum flokki fyrir sig. Í flokknum Lag ársins eru sex lög tilnefnd. Skál fyrir þér - Friðrik Dór Friðrik Dór sendi frá sér lagið 'Skál fyrir þér' síðla árs 2015 en lagið samdi hann til kærustu sinnar, Lísu Hafliðadóttur. Hailslide - Júníus Meyvant Júníus Meyvant sendi frá sér lagið Hailslide snemmsumars 2015 en lagið var að finna á 4 laga þröngskífu sem vestmanneyingurinn sendi frá sér á síðasta ári. Ást sem endist - Páll Óskar Páll Óskar sendi frá sér þrjú ný lög á síðasta ári en lagið Ást sem endist var það fyrsta sem hann gaf út og er eitt vinsælasta lag siðasta árs. See Hell - Agent Fresco See Hell er að finna á annarri breiðskífu Agent Fresco, Destrier, sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um allan heim. Crystals - Of Monsters and Men Crystals var fyrsta lagið sem Of Monsters and Men sendu frá sér af plötunni Beneath The Skin sem að aðdáendur sveitarinnar höfðu beðið með mikilli eftirvæntingu. No More - Glowie feat. Stony No More er fyrsta lagið sem söngkonan Glowie sendi frá sér ásamt Stony en það sló allrækilega í gegn á síðasta ári. Lagið er unnið í samvinnu við upptökuteymið StopWaitGo.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2016: Hver verður nýliði ársins? Hlustendaverðlaunin 2016 verða haldin í Háskólabíói þann 29. janúar og má búast við frábæru kvöldi en þau verða í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. 20. janúar 2016 15:30