Vance Hall í fámennan hóp með Damon Johnson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2016 10:30 Vance Michael Hall. Vísir/Stefán Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Þórsarinn Vance Michael Hall var magnaður í gær þegar Þorlákshafnarliðið tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum í fyrsta sinn eftir 100-79 heimasigur á Keflavík. Vance Hall skoraði 40 stig á 37 mínútum í leiknum auk þess að taka 8 fráköst og gefa 6 stoðsendingar. Hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur á vellinum. Vance Hall varð með þessu fyrsti maðurinn í tólf ár til að skora 40 stig í undanúrslitaleik bikarsins og fyrsti maðurinn í sautján ár sem skorar 40 stig og fagnar líka sigri í undanúrslitunum. Í raun eru bara tveir leikmenn undanfarin tuttugu ár sem hafa fengið inngöngu í 40 stig og sigur klúbbinn í undanúrslitum bikarsins. Hinn meðlimurinn er Damon S Johnson sem skoraði 49 stig fyrir Keflavík í sigri á Tindastól 24. janúar 1999. Damon skoraði stigin sín 49 á 36 mínútum og hitti úr 20 af 26 skotum sínum í leiknum. Síðastur á undan Vance Hall til að skorað 40 stig í leik í undanúrslitum bikarsins var Darrel K Lewis, þáverandi leikmaður Grindavíkur en núverandi leikmaður Tindastóls. Darrel K Lewis skoraði 40 stig fyrir Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 en það dugði ekki til því Keflavíkurliðið vann leikinn 107-97. Nick Bradford og Derrick Allen voru báðir með 35 stig fyrir Keflavíkurliðið í leiknum.Flest stig í undanúrslitum bikarsins undanfarin tuttugu ár: 49 - Damon S Johnson, Keflavík á móti Tindastól 24. janúar 1999 - sigur 41 - Ray Hairstone, Haukum á móti Njarðvík 25. janúar 1999 - tap 40 - Vance Michael Hall, Þór á móti Keflavík 25. janúar 2016 - sigur 40 - Darrel K Lewis, Grindavík á móti Keflavík 17. janúar 2004 - tap 37 - Jeremiah Johnson, Grindavík á móti Skallagrími 5. febrúar 2006 - sigur 35 - Nick Bradford, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Derrick Allen, Keflavík á móti Grindavík 17. janúar 2004 - sigur 35 - Stevie Johnson, Þór Ak. á móti KR 2002 20. janúar 2002 - tap 35 - Darryl Wilson, Grindavík á móti Val 25. janúar 1998 - sigur
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45 Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03 Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58 Mest lesið Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 100-79 | Þór í bikarúrslit í fyrsta sinn Þór Þórlákshöfn er komið áfram í úrslit Powerade-bikarnum í körfubolta eftir magnaðan sigur, 100-79, á Keflavík í Þorlákshöfn í kvöld. 25. janúar 2016 20:45
Einar: Stórkostlegt fyrir svona lítið bæjarfélag Þór frá Þorlákshöfn komst í kvöld í bikarúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins. 25. janúar 2016 22:03
Grétar fór úr puttalið í fjórða leikhlutanum „Það sem drepur mann ekki, styrkir mann,“ sagði Grétar Erlendsson sem öskraði af sársauka. Tvisvar. 25. janúar 2016 21:58
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga