Hill gæti verið að spila upp á framtíð sína hjá Stólunum á föstudaginn Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. janúar 2016 13:45 Jerome Hill hitar upp með Stólunum. vísir/ernir „Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson. Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
„Það er ekkert launungarmál að við erum búnir að vera að spá í hlutina síðan í desember,“ segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta, um Kanamál liðsins við Vísi. Bandaríski miðherjinn Jerome Hill hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Stólunum, en hann keypti sér lengri tíma á Króknum með góðum leikjum fyrir jólafrí. „Síðustu tveir leikirnir fyrir jól gáfu honum lengra líf ef þannig má að orði komast. En við erum alltaf að hugsa málið,“ segir Kári sem ítrekar að engin ákvörðun hefur verið tekin um Kanamálin þó félagaskiptaglugganum verði lokað á sunnudaginn. Myron Dempsey, Bandaríkjamaðurinn sem spilaði með Tindastóli í fyrra, er orðaður við silfurlið síðasta árs. Kári vill ekkert staðfesta um það. „Hvort það verði Myron sem kemur eða einhver annar kemur í ljós. Það er auðvitað ef Hill fer. Það er ýmislegt í gangi og það þarf eitthvað að gerast ef við látum Hill fara. Það er samt ekkert öruggt í þessu,“ segir Kári. Jerome Hill er að skora 17,3 stig að meðaltali í leik og er frákastahæstur með 11,2 slík að meðaltali í leik. Tindastóll heimsækir Hauka í Dominos-deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. „Hill verður með á föstudaginn og það er búið að fara yfir það með honum að það gæti verið kveðjuleikur hans. Það fer svolítið eftir því hvernig hann stendur sig. Hann veit af þessu,“ segir Kári Marísson.
Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga