Sófabrandari Simpsons slær í gegn Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2016 11:05 Nýjasti sófabrandari (e. Couchgag) Simpsons hefur slegið í gegn. Framleiðendur þáttanna hafa nú birt á sjötta hundrað slíkra brandara og er óhætt að segja að þessi sé meðal þeirra bestu. Þættirnir fara nú í gegnum seríu 27 og reiknað er með að þær verði minnst 30. Í atriðinu sest Homer Simpson í sófa sinn, eins og svo oft áður, og setur upp sólgleraugu. Þá breytist Homer í Joe 'Kaz' Kazinsky. Kaz virðist vera hetja þáttanna La-Z Rider : The adventures of Joe 'Kaz' Kazinsky er sófabrandarinn nokkurs konar stikla fyrir þætti um Kaz.Stiklan gerir grín að gömlum þáttum eins og Miami Vice og Knight Rider og er Ned Flanders í hlutverki erkifjanda Kaz, Fernando Whitmore. Samansafn af sófabröndurum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasti sófabrandari (e. Couchgag) Simpsons hefur slegið í gegn. Framleiðendur þáttanna hafa nú birt á sjötta hundrað slíkra brandara og er óhætt að segja að þessi sé meðal þeirra bestu. Þættirnir fara nú í gegnum seríu 27 og reiknað er með að þær verði minnst 30. Í atriðinu sest Homer Simpson í sófa sinn, eins og svo oft áður, og setur upp sólgleraugu. Þá breytist Homer í Joe 'Kaz' Kazinsky. Kaz virðist vera hetja þáttanna La-Z Rider : The adventures of Joe 'Kaz' Kazinsky er sófabrandarinn nokkurs konar stikla fyrir þætti um Kaz.Stiklan gerir grín að gömlum þáttum eins og Miami Vice og Knight Rider og er Ned Flanders í hlutverki erkifjanda Kaz, Fernando Whitmore. Samansafn af sófabröndurum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira