Hryðjuverkaógn á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2016 10:30 Vísir/Valli Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Hryðjuverkin í Frakklandi í vetur hafa haft sín áhrif á Evrópumótið í handbolta í Póllandi sem hófst á föstudaginn. Öll öryggisgæsla í kringum mótið hefur verið hert til mikilla muna. Þýska blaðið Bild segir frá því að mótshaldarar hafa fjölgað fólki í öryggisgæslu og í netfrétt blaðsins kemur fram að hvert lið í C-riðli hefur sérstakan lögreglumann með í för hvert sem liðið fer. Leitað hefur verið á fólki í öllum íþróttahúsunum og þar er sérstaklega skimað eftir sprengjum eða efnum þeim tengdum. Þá er mikill öryggisgæsla í kringum hótel þýska liðsins í Wroclaw. „Við höfum fjölgað í öryggissveitum og allir sem koma í íþróttahöllina þurfa að fara í gegnum ítarlega öryggisskoðun," sagði Marcin Herra, yfirmaður skipulagsnefndar Evrópumótsins. Pólskur lögreglumaður sagði Bild einnig frá því að auka allra lögreglumanna að störfum í tengslum við mótið þá eru einnig sérsveitarmenn á ferðinni en það eru lögreglumenn sem sérhæfa sig í baráttunni við hryðjuverk. Lögreglumennirnir í Póllandi fengu góða æfingu fyrir tæpum fjórum þegar Pólland hélt Evrópumótið í fótbolta með Úkraínu árið 2012 og hafa því mikla reynslu á því að halda mót sem þetta. Íslenska landsliðið spilar sína leiki í Katowice og leikur við Hvíta-Rússland í fyrri leik B-riðilsins í dag. Leikur Íslands og Hvít-Rússa hefst klukkan 15.00.Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira