Yfir tvö hundruð mál bíða óafgreidd í þinginu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. janúar 2016 11:16 Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun og þar bíður þingmönnum haugur af málum. Vísir/Ernir Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi. Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi.
Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira