Yfir tvö hundruð mál bíða óafgreidd í þinginu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. janúar 2016 11:16 Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun og þar bíður þingmönnum haugur af málum. Vísir/Ernir Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi. Alþingi Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Fleiri fréttir Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Sjá meira
Þingið kemur saman á ný á morgun eftir jólafrí og bíða nokkur stór mál afgreiðslu. Þar á meðal húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, væntanlegar umræður um afnám verðtryggingar og fleira. Afköst stjórnarinnar voru gagnrýnd af stjórnarþingmönnum fyrir áramót en þó eru tugir mála sem liggja fyrir þinginu og bíða afgreiðslu.Yfir hundrað frumvörp bíða Samkvæmt yfirliti frá Alþingi eru sextíu og átta frumvörp bíða enn fyrstu umræðu. Tuttugu og níu sitja í nefnd en þrjú bíða annarrar umræðu og eitt eftir þriðju og síðustu umræðu. Það mál sem næst er því að klárast, sem snýst um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, er á dagskrá næsta fundar. Átta mál bíða afgreiðslu sem tengjast beinum hætti EES-samningnum; mál sem varða innleiðingu EES-reglna. Þar á meðal er mál fjármála- og efnhaagsráðherra um að heimila gengistryggð lán sem lagt er fram í kjölfar þess að Eftirlitsstofnun EFTA lagði fram rökstutt álit um málið. Tuttugu og tvö frumvörp hafa verið samþykkt á yfirstandandi þingi.Þingsályktanir bætast við Til viðbótar við lagafrumvörpin eru svo yfir eitt hundrað þingsályktunartillögur sem hafa ekki verið afgreiddar. Samkvæmt samskonar yfirliti frá þinginu eru níutíu og tvær þingsályktunartillögur sem bíða fyrri eða einnar umræðu og ellefu sem sitja í nefndum. Fimm þingsályktunartillögur tengjast með beinum hætti EES-samningnum. Er þar um að ræða ákvarðanir EES-nefndarinnar um breytingar á viðaukum EES-samningsins. Þar eru þó einnig að finna tillögur á borð við styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, þjóðaröryggisstefnu fyrir Ísland og siðareglur fyrir alþingismenn. Níu þingsályktanir hafa verið samþykktar á yfirstandandi þingi.
Alþingi Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Fleiri fréttir Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Sjá meira