Vill ekki að lögreglan rannsaki lögreglumenn: „Ótækt að koma mönnum í þessa aðstöðu“ Höskuldur Kári Schram skrifar 6. janúar 2016 12:00 Snorri segir að lögreglumenn vonist til að sjá málið hreyfast á þessu ári. Vísir/Vilhelm Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir það vilja lögreglumanna að fá einhverskonar innra eftirlit eða eftirlit óháðs aðila með störfum sínum. Hann segir að slíkt eftirlit þekkist víða í nágrannalöndum og að íslenskir lögreglumenn hafi kallað eftir því um árabil.Hafa bent á leiðir „Afstaða lögreglumanna til þess er sú að það sé nauðsyn á því og það hefur verið bent á það í áraraðir að það sé þörf á slíku eftirliti og það hefur verið fjallað um það meðal annars á þingum landssambands lögreglumanna. Svona eftirlitsaðilar eru til staðar til dæmis í Bretlandi, Danmörku og Svíþjóð og víðar og við höfum bent á þær leiðir sem þar hafa verið farnar.“ En hvernig mun slíkt eftirlit starfa? Snorri segir að fyrir liggi skýrsla í innanríkisráðuneytinu sem fjalli um akkúrat það. „Það er komin skýrsla vinnuhóps sem innanríkisráðherra skipaði um þessi atriði og við mættum á fund þess vinnuhóps og útlistuðum hvað við vissum um þessar stofnanir sem framkvæma þetta eftirlit í þessum löndum sem ég nefndi,“ segir hann. „Þetta eru hlutlausir aðilar sem að hafa eftirlit með tilteknum störfum eða öllum störfum lögreglu og geta kallað eftir upplýsingum til að geta kynnt sér mál frekar.“ Ekki nauðsynlegt að hafa sér ríkisapparat Snorri er þó ekki sannfærður um að það þurfi sérstaka ríkisstofnun til að halda utan um þetta eftirlitshlutverk. „Sumir hafa nefnt í þessu samhengi einhverskonar þingnefnd, ég er ekki viss um að það sé rétta leiðin, en einhver eftirlitsaðili. Ég er reyndar ekki viss um að rétta leiðin sé heldur að stofna enn eitt ríkisapparat eða stofnun um þetta en einhver svona aðili þarf að vera til staðar eigi síður.“ Snorri segir að hreyfing þurfi að komast á málið; óeðlilegt sé að lögreglumenn rannsaki kollega sína. Þetta fyrirkomulag er óþægilegt fyrir alla aðila? „Það segir sig sjálft og þarf svo sem ekkert að orðlengja neitt meira eða frekar um það. Eðlilegast væri að þetta væru einhverjir hlutlausir aðilar, það er eiginlega ótækt að setja lögreglumenn í þá stöðu að þeir séu að rannsaka meint brot kollega sinna.“Ótækt að láta lögreglumenn rannsaka kollega Lögreglumönnum í öðrum umdæmum en þeim sem þeir lögreglumenn sem grunaðir eru um eitthvað misjafnt í starfi er gjarnan falið að rannsaka málið. Snorri segir það ekki breyta miklu er varðar þá óþægilegu stöðu sem rannsakendur séu settir í. „Það get ég ekki séð. Lögreglan á Íslandi telur ekki nema rétt rúmlega 650 einstaklinga og í ekki stærra umhverfi þekkjast menn meira og minna innbyrðis og vita hverjir af öðrum þannig að þetta er eins og ég sagði áðan ótækt að koma mönnum í þessa aðstöðu að þurfa að vinna hlutina með þessum hætti,“ segir hann.Vilja sjá hreyfingu á málinu Snorri segir að lögreglumenn vonist til að sjá málið hreyfast á þessu ári; að einhverskonar innra eftirlit verði komið á fljótlega. „Já það er vonandi. Maður átti reyndar von á því að þetta væri komið mun lengra en það virðist vera komið. Þessi vinnuhópur skilaði af sér skýrslu til innanráðherra í nóvember síðastliðnum þannig að skýrslan liggur væntanlega fyrir í ráðuneytinu og þá er það ráðherra að taka ákvörðun um næstu skref og rétt kannski að leita svara þar hver þau verða,“ segir hann.Vill ekki tjá sig um gæsluvarðhaldið Umræða um innra eftirlit lögreglunnar stafar ekki síst af fréttum um fíkniefnalögreglumann sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlegt brot í starfi. Hið meinta brot snýr að óeðlilegum samskiptum við aðila sem hafa verið til rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar. Snorri vill ekki tjá sig um málið sem nú er til rannsóknar og fíkniefnalögreglumanninn sem situr nú í gæsluvarðhaldi. „Nei ég get ekkert tjáð mig um það og veit ekkert um það annað en ég hef leisð og séð í fjölmiðlum og hef engar forsendur til að tjá mig um það,“ segir hann.Kollegar í áfalli Vísir ræddi fyrr í dag við Sigríði Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóra sem staðfesti að starfsmenn lögreglunnar séu í áfalli vegna málsins. Samstarfsmönnum mannsins hefur verið boðin áfallahjálp vegna þessa. Kollegar mannsins sem fréttastofa hefur rætt við segja að tíðindin af varðhaldi hans hafa komið fólki gjörsamlega í opna skjöldu enda maðurinn ekki þekktur af öðru en góðu og talinn stálheiðarlegur og faglegur að öllu leyti í sínu starfi. Þetta er þó alls ekki eina dæmið um að lögreglumenn séu grunaðir um brot í starfi og hefur Vísir fjallað ítarlega um mál annars manns sem færður var til í starfi vegna gruns um að hann væri að leka upplýsingum. Engin óháð rannsókn hefur verið gerð á hans máli en hann hefur verið færður til í starfi innan lögreglunnar. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Kollegar lögreglumannsins steinhissa Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir að kollegum mannsins verði boðin áfallahjálp. 6. janúar 2016 10:30 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir það vilja lögreglumanna að fá einhverskonar innra eftirlit eða eftirlit óháðs aðila með störfum sínum. Hann segir að slíkt eftirlit þekkist víða í nágrannalöndum og að íslenskir lögreglumenn hafi kallað eftir því um árabil.Hafa bent á leiðir „Afstaða lögreglumanna til þess er sú að það sé nauðsyn á því og það hefur verið bent á það í áraraðir að það sé þörf á slíku eftirliti og það hefur verið fjallað um það meðal annars á þingum landssambands lögreglumanna. Svona eftirlitsaðilar eru til staðar til dæmis í Bretlandi, Danmörku og Svíþjóð og víðar og við höfum bent á þær leiðir sem þar hafa verið farnar.“ En hvernig mun slíkt eftirlit starfa? Snorri segir að fyrir liggi skýrsla í innanríkisráðuneytinu sem fjalli um akkúrat það. „Það er komin skýrsla vinnuhóps sem innanríkisráðherra skipaði um þessi atriði og við mættum á fund þess vinnuhóps og útlistuðum hvað við vissum um þessar stofnanir sem framkvæma þetta eftirlit í þessum löndum sem ég nefndi,“ segir hann. „Þetta eru hlutlausir aðilar sem að hafa eftirlit með tilteknum störfum eða öllum störfum lögreglu og geta kallað eftir upplýsingum til að geta kynnt sér mál frekar.“ Ekki nauðsynlegt að hafa sér ríkisapparat Snorri er þó ekki sannfærður um að það þurfi sérstaka ríkisstofnun til að halda utan um þetta eftirlitshlutverk. „Sumir hafa nefnt í þessu samhengi einhverskonar þingnefnd, ég er ekki viss um að það sé rétta leiðin, en einhver eftirlitsaðili. Ég er reyndar ekki viss um að rétta leiðin sé heldur að stofna enn eitt ríkisapparat eða stofnun um þetta en einhver svona aðili þarf að vera til staðar eigi síður.“ Snorri segir að hreyfing þurfi að komast á málið; óeðlilegt sé að lögreglumenn rannsaki kollega sína. Þetta fyrirkomulag er óþægilegt fyrir alla aðila? „Það segir sig sjálft og þarf svo sem ekkert að orðlengja neitt meira eða frekar um það. Eðlilegast væri að þetta væru einhverjir hlutlausir aðilar, það er eiginlega ótækt að setja lögreglumenn í þá stöðu að þeir séu að rannsaka meint brot kollega sinna.“Ótækt að láta lögreglumenn rannsaka kollega Lögreglumönnum í öðrum umdæmum en þeim sem þeir lögreglumenn sem grunaðir eru um eitthvað misjafnt í starfi er gjarnan falið að rannsaka málið. Snorri segir það ekki breyta miklu er varðar þá óþægilegu stöðu sem rannsakendur séu settir í. „Það get ég ekki séð. Lögreglan á Íslandi telur ekki nema rétt rúmlega 650 einstaklinga og í ekki stærra umhverfi þekkjast menn meira og minna innbyrðis og vita hverjir af öðrum þannig að þetta er eins og ég sagði áðan ótækt að koma mönnum í þessa aðstöðu að þurfa að vinna hlutina með þessum hætti,“ segir hann.Vilja sjá hreyfingu á málinu Snorri segir að lögreglumenn vonist til að sjá málið hreyfast á þessu ári; að einhverskonar innra eftirlit verði komið á fljótlega. „Já það er vonandi. Maður átti reyndar von á því að þetta væri komið mun lengra en það virðist vera komið. Þessi vinnuhópur skilaði af sér skýrslu til innanráðherra í nóvember síðastliðnum þannig að skýrslan liggur væntanlega fyrir í ráðuneytinu og þá er það ráðherra að taka ákvörðun um næstu skref og rétt kannski að leita svara þar hver þau verða,“ segir hann.Vill ekki tjá sig um gæsluvarðhaldið Umræða um innra eftirlit lögreglunnar stafar ekki síst af fréttum um fíkniefnalögreglumann sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður um alvarlegt brot í starfi. Hið meinta brot snýr að óeðlilegum samskiptum við aðila sem hafa verið til rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar. Snorri vill ekki tjá sig um málið sem nú er til rannsóknar og fíkniefnalögreglumanninn sem situr nú í gæsluvarðhaldi. „Nei ég get ekkert tjáð mig um það og veit ekkert um það annað en ég hef leisð og séð í fjölmiðlum og hef engar forsendur til að tjá mig um það,“ segir hann.Kollegar í áfalli Vísir ræddi fyrr í dag við Sigríði Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóra sem staðfesti að starfsmenn lögreglunnar séu í áfalli vegna málsins. Samstarfsmönnum mannsins hefur verið boðin áfallahjálp vegna þessa. Kollegar mannsins sem fréttastofa hefur rætt við segja að tíðindin af varðhaldi hans hafa komið fólki gjörsamlega í opna skjöldu enda maðurinn ekki þekktur af öðru en góðu og talinn stálheiðarlegur og faglegur að öllu leyti í sínu starfi. Þetta er þó alls ekki eina dæmið um að lögreglumenn séu grunaðir um brot í starfi og hefur Vísir fjallað ítarlega um mál annars manns sem færður var til í starfi vegna gruns um að hann væri að leka upplýsingum. Engin óháð rannsókn hefur verið gerð á hans máli en hann hefur verið færður til í starfi innan lögreglunnar.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00 Kollegar lögreglumannsins steinhissa Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir að kollegum mannsins verði boðin áfallahjálp. 6. janúar 2016 10:30 Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Sjá meira
Lögreglumaður í gæsluvarðhaldi: Er á fimmtugsaldri og enginn nýgræðingur Ríkissaksóknari fær aðstoð lögreglu við rannsókn á alvarlegum brotum lögreglumanns sem situr í gæsluvarðhaldi. Þingmaður Pírata segir nauðsyn að koma upp virku eftirliti með störfum lögreglu. 6. janúar 2016 06:00
Kollegar lögreglumannsins steinhissa Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri segir að kollegum mannsins verði boðin áfallahjálp. 6. janúar 2016 10:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent