Nautgriparæktin sögð í gíslingu Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. júní 2015 07:00 Kálfar Bolakálfar á bás sínum. Bændur eru langþreyttir á verkfalli dýralækna. Fréttablaðið/GVA Í venjulegu árferði hefðu fengist um 600 tonn af afurðum úr slátrun á tæplega 3.000 nautgripum á því tímabili sem verkfall dýralækna hefur staðið, frá 20. apríl, að því er fram kemur á vef Félags íslenskra kúabænda. „Við blasir því að víða er farið að þrengjast verulega um í fjósum. Sárafáar undanþágur hafa fengist til slátrunar nautgripa. Undanþágur eru eingöngu veittar á grundvelli sjónarmiða um dýravelferð og er gerð krafa um úttekt dýralæknis á stöðu dýravelferðar á viðkomandi búi, eigi undanþága að fást,“ segir í umfjöllun félagsins. Augaleið gefi að slátrun á fáum gripum í senn yrði bæði „hrikalega“ kostnaðarsamt og tímafrekt. „Það er því niðurstaða Landssambands kúabænda að þær leikreglur sem settar hafa verið til að fá undanþágur frá verkfallsaðgerðum eftirlitsdýralækna séu óframkvæmanlegar og algerlega ótækar frá sjónarhóli nautgriparæktarinnar.“ Bændur hafi sýnt kjarabaráttu dýralækna þolinmæði og skilning, en þegar aðgerðir standi svo mánuðum skiptir og haldi „nautgriparæktinni einni í gíslingu“ sé mál að linni. Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Í venjulegu árferði hefðu fengist um 600 tonn af afurðum úr slátrun á tæplega 3.000 nautgripum á því tímabili sem verkfall dýralækna hefur staðið, frá 20. apríl, að því er fram kemur á vef Félags íslenskra kúabænda. „Við blasir því að víða er farið að þrengjast verulega um í fjósum. Sárafáar undanþágur hafa fengist til slátrunar nautgripa. Undanþágur eru eingöngu veittar á grundvelli sjónarmiða um dýravelferð og er gerð krafa um úttekt dýralæknis á stöðu dýravelferðar á viðkomandi búi, eigi undanþága að fást,“ segir í umfjöllun félagsins. Augaleið gefi að slátrun á fáum gripum í senn yrði bæði „hrikalega“ kostnaðarsamt og tímafrekt. „Það er því niðurstaða Landssambands kúabænda að þær leikreglur sem settar hafa verið til að fá undanþágur frá verkfallsaðgerðum eftirlitsdýralækna séu óframkvæmanlegar og algerlega ótækar frá sjónarhóli nautgriparæktarinnar.“ Bændur hafi sýnt kjarabaráttu dýralækna þolinmæði og skilning, en þegar aðgerðir standi svo mánuðum skiptir og haldi „nautgriparæktinni einni í gíslingu“ sé mál að linni.
Verkfall 2016 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira