Frumvarp um afnám hafta í þessari viku Kolbeinn Óttarsson Proppe skrifar 1. júní 2015 07:00 Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta er á lokametrunum og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er stefnt að því að það verði kynnt fyrir ríkisstjórn á morgun. Til stóð að kynna frumvarpið á ríkisstjórnarfundi á föstudag, en úr því varð ekki. Heimildir Fréttablaðsins herma að þar hafi fremur ráðið sú athygli sem fór í umfangsmiklar tillögur stjórnvalda til þess að greiða fyrir kjarasamningum. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Flestir, ef ekki allir, aðrir ráðherrar munu sjá frumvarpið fyrst á fundi ríkisstjórnarinnar. Þar spilar fyrst og fremst inn í að frumvarpið getur haft áhrif á markaði og því ríkir þessi leynd yfir því. Aðeins sérvaldir aðilar hafa fengið að lesa frumvarpið yfir. Efni frumvarpsins verður í kjölfarið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni, en samkvæmt heimildum Fréttblaðsins hefði það verið gert í dag hefði náðst að fjalla um málið á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Bæði Bjarni og Sigmundur Davíð hafa boðað frumvarpið á yfirstandandi þingi. Rætt hefur verið um að setja á stöðugleikaskatt til að stýra því útflæði gjaldeyris sem losun fjármagnshaftanna hefur óhjákvæmilega í för með sér. Gjaldeyrishöft Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta er á lokametrunum og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er stefnt að því að það verði kynnt fyrir ríkisstjórn á morgun. Til stóð að kynna frumvarpið á ríkisstjórnarfundi á föstudag, en úr því varð ekki. Heimildir Fréttablaðsins herma að þar hafi fremur ráðið sú athygli sem fór í umfangsmiklar tillögur stjórnvalda til þess að greiða fyrir kjarasamningum. Oddvitar ríkisstjórnarflokkanna, þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, hafa haldið málinu mjög þétt að sér og aðeins örfáir vita hvað í frumvarpinu felst. Flestir, ef ekki allir, aðrir ráðherrar munu sjá frumvarpið fyrst á fundi ríkisstjórnarinnar. Þar spilar fyrst og fremst inn í að frumvarpið getur haft áhrif á markaði og því ríkir þessi leynd yfir því. Aðeins sérvaldir aðilar hafa fengið að lesa frumvarpið yfir. Efni frumvarpsins verður í kjölfarið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni, en samkvæmt heimildum Fréttblaðsins hefði það verið gert í dag hefði náðst að fjalla um málið á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Bæði Bjarni og Sigmundur Davíð hafa boðað frumvarpið á yfirstandandi þingi. Rætt hefur verið um að setja á stöðugleikaskatt til að stýra því útflæði gjaldeyris sem losun fjármagnshaftanna hefur óhjákvæmilega í för með sér.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira